
Leikur Íslands við Norður-Írland í knattspyrnu kvenna fer fram á Þróttarvellinum í dag en til stóð að hann færi fram á Laugardalsvellinum í gær.
Þróttaravöllurinn býður upp á snjóbræðslukerfi og er hægt að notast við vinnuvélar til að hreinsa snjóinn en slíkt er ekki hægt á Laugardalsvellinum.
Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er hluti af Þjóðadeild kvenna. Í húfi er sæti í A-deild undankeppni HM sem gefur greiðari leið á heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Ísland vann fyrri leikinn 2-0.
Hópur Íslands
Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 23 leikir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 17 leikir, 1 mark
Ingibjörg Sigurðardóttir - SC Freiburg - 78 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 140 leikir, 12 mörk
Guðrún Arnardóttir - SC Braga - 55 leikir, 1 mark
Arna Eiríksdóttir - Valerenga - 2 leikir
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 21 leikur
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 29 leikir, 2 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 58 leikir, 6 mörk
María Catharina Ólafsd. Gros - Linköping FC
Katla Tryggvadóttir - ACF Fiorentina - 9 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Inter Milan - 57 leikir, 15 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 25 leikir, 2 mörk
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Sandra María Jessen - 1. FC. Köln - 57 leikir, 7 mörk
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - RSC Anderlecht
Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 54 leikir, 15 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Leicester City F.C. - 52 leikir, 7 mörk
Diljá Ýr Zomers - SK Brann - 20 leikir, 2 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 8 leikir
Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 64 leikir, 4 mörk

Komment