1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

3
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

4
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

5
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

6
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

7
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

8
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

9
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

10
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Til baka

Þungarokkstónleikar til stuðnings fjölskyldu á flótta

„Kerfisbundið ofbeldi sem við ætlum ekki að sætta okkur við.“

No Borders Iceland
No Borders IcelandSamtökin standa fyrir tónleikum annað kvöld.
Mynd: Facebook

Klukkan 19:00 á morgun, föstudaginn 21. mars, verða haldnir tónleikar í Smekkleysu, þar sem hljómsveitirnar Geðbrigði, Dauðyflin og Gaddavír koma fram.

Samtökin No Borders Iceland standa fyrir tónleikunum en í lýsingu á viðburðinum segir:

„Í stað þess að virða réttindi fólks og taka opnum örmum á móti þeim sem leita verndar, er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur að feta sömu spor og forverar hennar – með áform um fangabúðir þar sem börn geta verið færð í varðhald af lögreglu. Þetta er kerfisbundið ofbeldi sem við ætlum ekki að sætta okkur við.“

Um er að ræða fyrsta viðburðinn í tónleikaröð samtakanna sem ber heitið Tónleikar gegn landamærum. Tónleikaröðin fer fram annan hvern mánuð og er opin öllum sem vilja standa með fólki á flótta, samkvæmt viðburðalýsingunni á Facebook. Þar er fólk hvatt til þess að koma og eiga kvöldstund þar sem tónlist og aktivismi sameinast.


Miðaverð er 2.500 krónur, eða það sem fólk ræður við að borga en allur ágóði tónleikanna rennur beint til fjölskyldu á flótta sem stendur frammi fyrir brottvísun.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Lögregla varar við hættunni
Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Menning

Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Loka auglýsingu