1
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

5
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

6
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

7
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

8
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

9
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

10
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

Til baka

„Í skýjunum eftir frábærar fréttir“

Íslenska stuttmyndin O (Hringur) hlaut um helgina DANZANTE verðlaunin

Feneyjar frumsýning_Kjartan Sveinsson, Heather Millard, Ingvar Sigurðsson, Edda Arnljótsdóttir, Rúnar Rúnarsson, Claudia Hausfeld
Glæsilegur árangur og glæsilegur hópurKjartan Sveinsson, Heather Millard, Ingvar E. Sigurðsson, Edda Arnljótsdóttir, Rúnar Rúnarsson og Claudia Hausfeld
Mynd: Aðsend.

Íslenska stuttmyndin O (Hringur) með Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverki hlaut um helgina DANZANTE verðlaunin sem eru aðalverðlaun 53. alþjóðlegu kvikmyndahátíðaðinnar í Huesca á Spáni.

Rúnar Rúnarssonar er leikstjóri myndarinnar og framleiðandi er Heather Millard.

Segir í umsókn dómnefndar

að „O (Hringur) er sneisafull af hráum tilfinningum sem og sjónrænum ljóðum, myndin sýnir á falleg hátt meistaralega frásagnar hæfileika Rúnarssonar á aðeins 20 mínútum. Hún lýsir sálrænni nánd manns í vanda. Myndin býður upp á næma og fínlega upplifun þar sem hvert smáatriði hefur mikla vigt.“

Verðlaun þessi valda því að nú er O (Hringur) komin í forval til Óskarsverðlaunanna 2026 og var Heather Millard framleiðandi eðlilega „í skýjunum eftir að við fengum þessar frábæru fréttir. Þetta er búið að vera mikið ævintýri. Rúnar var auðvitað tilnefndur til Óskarsverðlaunna 2006 fyrir Síðasta Bæinn og kom það einmitt eftir að vinna DANZANTE verðlaunin 2005 fyrir þá mynd. Við frumsýndum bæði Ljósbrot og O (Hringur) á síðasta ári og hefur þetta verið ótrúlegt ár fyrir báðar myndir. Við erum svo stolt af öllu því frábæra fólki sem vann við þessar myndir og gerðu þær að veruleika.“

Stuttmyndin O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur.

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan. Kemur fram í tilkynningu að þetta séu elleftu verðlaun myndarinnar, og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Karlmaður á fimmtugsaldri í haldi lögreglu
Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri
Myndband
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Menning

Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Loka auglýsingu