
Rapparinn Emmsjé Gauti var að gefa út nýja plötu í dagHefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands á öldinni.
Mynd: YouTube/Skjáskot
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Emmsjé Gauti - TÓM UMSLÖG
Brotsjór - Blue Eyes
RAVEN - Fortíðarþrá
Ásta - Ástarlag fyrir vélmenni
Krassoff - Stanslaust Suð (Dansútgáfa)
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment