1
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

2
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

3
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

4
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

5
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

6
Innlent

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu

7
Pólitík

„Munum að síðasta heimstyrjöld hófst einmitt með árás á Pólland“

8
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

9
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

10
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

Til baka

Trump afhjúpar 10% tolla á alla en miklu meira á suma

Nýr veruleiki blasir við í heimsviðskiptum.

Donald Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur svipt hulunni af stórum áformum sínum um tolla á viðskiptaríki Bandaríkjanna. Hann kynnti 20% tolla á varning frá Evrópusambandinu og 34% tolla á Kínverskar vörur. Þetta mun vera til viðbótar við 10% grunntolla sem öll lönd þurfa að þola, þar á meðal Ísland.

„Þeir svindla á okkur,“ sagði Trump um Evrópusambandið. Hann sagði að viðskiptahalli Bandaríkjanna væri neyðarástand. „Við sættum okkur ekki lengur við þetta,“ sagði hann.

Meira að segja Bretland þarf að þola 10% tolla, þrátt fyrir að kaupa meira af Bandaríkjunum en öfugt.

Trump minntist ekki á Ísland á blaðamannafundinum, en svo virðist sem Íslendingar þurfi að greiða 10% toll.

Þá er tollur á Japan 24%, tollur á Indland 26%.

Tollarnir taka gildi 5. og 9. apríl.

Bandaríkjadalur féll um 1% gagnvart evru í dag. Trump sagði „bandaríska gullöld“ framundan. Hagfræðingar hafa hins vegar varað við því að tollum verði einfaldlega velt út í verðlagið, sem hækkar vöruverð og þar með verðbólguna. Veðmál hans er að „störf og framleiðsla mun flæða inn í landið“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

Egill skilur ekki Snorra Másson
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða
Innlent

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Loka auglýsingu