1
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

2
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

3
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

4
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

5
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

6
Innlent

Kristín er fundin

7
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

8
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

9
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

10
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

Til baka

Trump afhjúpar 10% tolla á alla en miklu meira á suma

Nýr veruleiki blasir við í heimsviðskiptum.

Donald Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur svipt hulunni af stórum áformum sínum um tolla á viðskiptaríki Bandaríkjanna. Hann kynnti 20% tolla á varning frá Evrópusambandinu og 34% tolla á Kínverskar vörur. Þetta mun vera til viðbótar við 10% grunntolla sem öll lönd þurfa að þola, þar á meðal Ísland.

„Þeir svindla á okkur,“ sagði Trump um Evrópusambandið. Hann sagði að viðskiptahalli Bandaríkjanna væri neyðarástand. „Við sættum okkur ekki lengur við þetta,“ sagði hann.

Meira að segja Bretland þarf að þola 10% tolla, þrátt fyrir að kaupa meira af Bandaríkjunum en öfugt.

Trump minntist ekki á Ísland á blaðamannafundinum, en svo virðist sem Íslendingar þurfi að greiða 10% toll.

Þá er tollur á Japan 24%, tollur á Indland 26%.

Tollarnir taka gildi 5. og 9. apríl.

Bandaríkjadalur féll um 1% gagnvart evru í dag. Trump sagði „bandaríska gullöld“ framundan. Hagfræðingar hafa hins vegar varað við því að tollum verði einfaldlega velt út í verðlagið, sem hækkar vöruverð og þar með verðbólguna. Veðmál hans er að „störf og framleiðsla mun flæða inn í landið“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

„Ísrael mun þá halda áfram „gamla leiknum“ með því að drepa Palestínumenn.“
Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

Heimur

Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

„Ísrael mun þá halda áfram „gamla leiknum“ með því að drepa Palestínumenn.“
TOPSHOT - A Palestinian mother and her daughter rush for cover during an Israeli strike in the Al-Bureij camp in the central Gaza Strip on July 4, 2025. (Photo by Eyad BABA / AFP)
Heimur

Svona er ástandið raunverulega á Gasa

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

Loka auglýsingu