1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

3
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

4
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

5
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

6
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

7
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

8
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

9
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

10
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Til baka

Utanríkisráðuneytið leiðréttir frétt Morgunblaðsins

Telur fullyrðingar blaðsins rangar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín utanríkisráðherraTelur Morgunblaðið vera á villigötum í umfjöllun sinni.
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðuneytið hefur sent tilkynningu frá sér þar sem það gerir athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins um bókun 35, sem hefur verið mikið rædd á Alþingi.

Ráðuneytið telur að fullyrðingar blaðsins eigi ekki við rök að styðja og þurfi því að senda frá sér leiðréttingu.

Hægt er að sjá alla tilkynningu ráðuneytisins hér fyrir neðan

Í frétt í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að bókun 35 krefjist þess að EES-reglur eigi að ganga framar íslenskum lögum og að það feli í sér framsal fullveldis. 

Að gefnu tilefni er það áréttað að hvorki bókun 35 né nokkuð annað ákvæði EES-samningsins felur í sér framsal á löggjafarvaldi Alþingis. EES-reglur fá einungis gildi á Íslandi þegar þær hafa verið leiddar í lög, af Alþingi eða með heimild Alþingis. 

Í frétt í Morgunblaðinu er einnig fullyrt að bókun 35 krefjist þess að EES-reglur eigi að ganga framar íslenskum lögum og að það feli í sér framsal fullveldis. 

Að gefnu tilefni er það áréttað að hvorki bókun 35 né nokkuð annað ákvæði EES-samningsins felur í sér framsal á löggjafarvaldi Alþingis. EES-reglur fá einungis gildi á Íslandi þegar þær hafi verið leiddar í lög, af Alþingi eða með heimild Alþingis. 

Lagafrumvarp utanríkisráðherra snýr að forgangi þeirra EES-reglna, sem Alþingi hefur innleitt, ef til árekstrar kemur gagnvart öðrum lögum sem Alþingi hefur sett. Löggjafarvald Alþingis er eftir sem áður óskorað enda bundið í stjórnarskrá. Frumvarp utanríkisráðherra snýr einungis að því að tryggja borgurum þau réttindi sem íslenska ríkið hefur skuldbundið sig til að veita og Alþingi jafnframt samþykkt að innleiða. 

Jafnframt hefur því verið velt upp í umræðu undanfarna daga hvers vegna það sé núna lagt til að innleiða bókun 35 þegar það eru yfir þrjátíu ár síðan EES-samningurinn tók gildi. Tilefnið er einmitt það að nýleg dæmi hafa sýnt að borgarar eru að fara á mis við réttindi sín og úr því þarf að bæta. Þetta sannaðist í máli unglæknis sem ekki fékk greiðslur úr fæðingarorlofssjóði og rétt innleidd bókun 35 hefði tryggt henni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu