1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

5
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

6
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

7
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

8
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

9
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

10
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Til baka

Utanríkisráðuneytið leiðréttir frétt Morgunblaðsins

Telur fullyrðingar blaðsins rangar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín utanríkisráðherraTelur Morgunblaðið vera á villigötum í umfjöllun sinni.
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðuneytið hefur sent tilkynningu frá sér þar sem það gerir athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins um bókun 35, sem hefur verið mikið rædd á Alþingi.

Ráðuneytið telur að fullyrðingar blaðsins eigi ekki við rök að styðja og þurfi því að senda frá sér leiðréttingu.

Hægt er að sjá alla tilkynningu ráðuneytisins hér fyrir neðan

Í frétt í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að bókun 35 krefjist þess að EES-reglur eigi að ganga framar íslenskum lögum og að það feli í sér framsal fullveldis. 

Að gefnu tilefni er það áréttað að hvorki bókun 35 né nokkuð annað ákvæði EES-samningsins felur í sér framsal á löggjafarvaldi Alþingis. EES-reglur fá einungis gildi á Íslandi þegar þær hafa verið leiddar í lög, af Alþingi eða með heimild Alþingis. 

Í frétt í Morgunblaðinu er einnig fullyrt að bókun 35 krefjist þess að EES-reglur eigi að ganga framar íslenskum lögum og að það feli í sér framsal fullveldis. 

Að gefnu tilefni er það áréttað að hvorki bókun 35 né nokkuð annað ákvæði EES-samningsins felur í sér framsal á löggjafarvaldi Alþingis. EES-reglur fá einungis gildi á Íslandi þegar þær hafi verið leiddar í lög, af Alþingi eða með heimild Alþingis. 

Lagafrumvarp utanríkisráðherra snýr að forgangi þeirra EES-reglna, sem Alþingi hefur innleitt, ef til árekstrar kemur gagnvart öðrum lögum sem Alþingi hefur sett. Löggjafarvald Alþingis er eftir sem áður óskorað enda bundið í stjórnarskrá. Frumvarp utanríkisráðherra snýr einungis að því að tryggja borgurum þau réttindi sem íslenska ríkið hefur skuldbundið sig til að veita og Alþingi jafnframt samþykkt að innleiða. 

Jafnframt hefur því verið velt upp í umræðu undanfarna daga hvers vegna það sé núna lagt til að innleiða bókun 35 þegar það eru yfir þrjátíu ár síðan EES-samningurinn tók gildi. Tilefnið er einmitt það að nýleg dæmi hafa sýnt að borgarar eru að fara á mis við réttindi sín og úr því þarf að bæta. Þetta sannaðist í máli unglæknis sem ekki fékk greiðslur úr fæðingarorlofssjóði og rétt innleidd bókun 35 hefði tryggt henni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega og Guðlaugur Þór í viðtali við morgunútvarp Rásar 2.“
Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“
Pólitík

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Loka auglýsingu