1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

5
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

6
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

7
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

8
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

9
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

10
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Til baka

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum

Veigar Heiðarsson
Veigar Heiðarsson árið 2023Veigar stóð sig með mikilli prýði á mótinu
Mynd: kylfingur.is

Veigar Heiðarsson lék frábærlega á öðrum keppnishringnum á US Junior Amateur Championship, einu sterkasta ungmennamóti heims í golfi. Hann fór hringinn á 69 höggum, tveimur undir pari vallarins, og skilaði þar með flottum hring þar sem hann fékk fimm fugla og þrjá skolla. Sá síðasti kom á níundu holunni, sem var jafnframt loka­hola dagsins hjá Veigari.

Heildarskor Veigars eftir tvo hringi var fjögur högg yfir par. Eftir talsverðar hræringar í stöðunni endaði hann jafn öðrum í 65. sæti, aðeins einu sæti frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni mótsins, þar sem efstu 64 keppendurnir halda áfram í holukeppni.

Líkur voru á því að 16 keppendur myndu ljúka á fjórum yfir pari og þurfa að leika bráðabana um síðasta sætið í úrslitakeppninni. En þá náði einn þeirra fugli á næstsíðustu holu og lyfti sér upp fyrir hina. Þeir sem sátu eftir á fjórum yfir, þar á meðal Veigar, urðu því að láta sér lynda 65. sætið, rétt utan við að komast áfram. Óneitanlega svekkjandi niðurstaða eftir glæsilegan leik.

Eins og Akureyri.net greindi frá er US Junior Amateur Championship afar virt mót og talið það sterkasta í ungmennagolfi á heimsvísu. Veigar er sá fyrsti frá Íslandi sem kemst á mótið, en árlega sækja þúsundir ungra kylfinga um þátttöku í von um eitt af 264 lausum sætum. Að Veigar hafi ekki aðeins tryggt sér þátttöku heldur einnig verið skrefi frá úrslitakeppni, segir mikið um hæfileika hans. Með frammistöðunni hefur hann tryggt sér sess meðal bestu ungkylfinga heims.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Nanna kom, sá og sigraði
Myndir
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Nanna Rögnvaldardóttir hefur skrifað fjölda bóka en fékk verðlaun fyrir fyrstu barnabókina
Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Auður er þrefaldur forstjóri
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin
Minning

Guðrún Björk Kristmundsdóttir er látin

Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ansi ósáttur við umgjörðina og framkomuna sem hans lið fékk er það sótti Stjörnuna heim í Garðabæ
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur
Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Loka auglýsingu