1
Innlent

Bíll brann í Bröttubrekku

2
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

3
Innlent

Segir þjóðþekkta menn á Íslandi vera gyðingahatara

4
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

5
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

6
Fólk

Ásgerður Jóna selur raðhús með aukaíbúð

7
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

8
Innlent

Meindýraeyðir játar að tilkynna ekki veggjalýs

9
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

10
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Til baka

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum

Veigar Heiðarsson
Veigar Heiðarsson árið 2023Veigar stóð sig með mikilli prýði á mótinu
Mynd: kylfingur.is

Veigar Heiðarsson lék frábærlega á öðrum keppnishringnum á US Junior Amateur Championship, einu sterkasta ungmennamóti heims í golfi. Hann fór hringinn á 69 höggum, tveimur undir pari vallarins, og skilaði þar með flottum hring þar sem hann fékk fimm fugla og þrjá skolla. Sá síðasti kom á níundu holunni, sem var jafnframt loka­hola dagsins hjá Veigari.

Heildarskor Veigars eftir tvo hringi var fjögur högg yfir par. Eftir talsverðar hræringar í stöðunni endaði hann jafn öðrum í 65. sæti, aðeins einu sæti frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni mótsins, þar sem efstu 64 keppendurnir halda áfram í holukeppni.

Líkur voru á því að 16 keppendur myndu ljúka á fjórum yfir pari og þurfa að leika bráðabana um síðasta sætið í úrslitakeppninni. En þá náði einn þeirra fugli á næstsíðustu holu og lyfti sér upp fyrir hina. Þeir sem sátu eftir á fjórum yfir, þar á meðal Veigar, urðu því að láta sér lynda 65. sætið, rétt utan við að komast áfram. Óneitanlega svekkjandi niðurstaða eftir glæsilegan leik.

Eins og Akureyri.net greindi frá er US Junior Amateur Championship afar virt mót og talið það sterkasta í ungmennagolfi á heimsvísu. Veigar er sá fyrsti frá Íslandi sem kemst á mótið, en árlega sækja þúsundir ungra kylfinga um þátttöku í von um eitt af 264 lausum sætum. Að Veigar hafi ekki aðeins tryggt sér þátttöku heldur einnig verið skrefi frá úrslitakeppni, segir mikið um hæfileika hans. Með frammistöðunni hefur hann tryggt sér sess meðal bestu ungkylfinga heims.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Sigurför Rúnars heldur áfram
Menning

Sigurför Rúnars heldur áfram

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

Ásgerður Jóna selur raðhús með aukaíbúð
Fólk

Ásgerður Jóna selur raðhús með aukaíbúð

Segir þjóðþekkta menn á Íslandi vera gyðingahatara
Innlent

Segir þjóðþekkta menn á Íslandi vera gyðingahatara

Meindýraeyðir játar að tilkynna ekki veggjalýs
Innlent

Meindýraeyðir játar að tilkynna ekki veggjalýs

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda
Innlent

Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda

Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur
Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur

Hestamaðurinn Jóhann Rúnar Skúlason var dæmdur fyrir að nauðga þrettán ára barni árið 1993. Eftir uppljóstrun var hann rekinn úr íslenska landsliðinu árið 2021, en er snúinn aftur.
Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Loka auglýsingu