1
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

2
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

3
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

4
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

5
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

6
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

7
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

8
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

9
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

10
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

Til baka

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Fór hringinn á 69 höggum

Veigar Heiðarsson
Veigar Heiðarsson árið 2023Veigar stóð sig með mikilli prýði á mótinu
Mynd: kylfingur.is

Veigar Heiðarsson lék frábærlega á öðrum keppnishringnum á US Junior Amateur Championship, einu sterkasta ungmennamóti heims í golfi. Hann fór hringinn á 69 höggum, tveimur undir pari vallarins, og skilaði þar með flottum hring þar sem hann fékk fimm fugla og þrjá skolla. Sá síðasti kom á níundu holunni, sem var jafnframt loka­hola dagsins hjá Veigari.

Heildarskor Veigars eftir tvo hringi var fjögur högg yfir par. Eftir talsverðar hræringar í stöðunni endaði hann jafn öðrum í 65. sæti, aðeins einu sæti frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni mótsins, þar sem efstu 64 keppendurnir halda áfram í holukeppni.

Líkur voru á því að 16 keppendur myndu ljúka á fjórum yfir pari og þurfa að leika bráðabana um síðasta sætið í úrslitakeppninni. En þá náði einn þeirra fugli á næstsíðustu holu og lyfti sér upp fyrir hina. Þeir sem sátu eftir á fjórum yfir, þar á meðal Veigar, urðu því að láta sér lynda 65. sætið, rétt utan við að komast áfram. Óneitanlega svekkjandi niðurstaða eftir glæsilegan leik.

Eins og Akureyri.net greindi frá er US Junior Amateur Championship afar virt mót og talið það sterkasta í ungmennagolfi á heimsvísu. Veigar er sá fyrsti frá Íslandi sem kemst á mótið, en árlega sækja þúsundir ungra kylfinga um þátttöku í von um eitt af 264 lausum sætum. Að Veigar hafi ekki aðeins tryggt sér þátttöku heldur einnig verið skrefi frá úrslitakeppni, segir mikið um hæfileika hans. Með frammistöðunni hefur hann tryggt sér sess meðal bestu ungkylfinga heims.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?
Könnun
Sport

Mun íslenska landsliðið lenda í einu af efstu fjórum sætunum á EM?

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Loka auglýsingu