1
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

2
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

3
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

4
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

5
Minning

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn

6
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

7
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

8
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

9
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

10
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

Til baka

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Stefán Pálsson vill stilla væntingum gagnvart EM í hæstu hæðir

Handbolti landslið
HandboltalandsliðiðStrákarnir okkar mæta Ítölum í dag
Mynd: HSÍ

Stefán Pálsson vill stilla væntingum Íslendinga gagnvart EM í handbolta í botn.

Evrópumót karla í handbolta er hafið en „strákarnir okkar“ keppa sinn fyrsta leik klukkan 17:00 í dag, þegar þeir mæta Ítölum. Íslendingar hafa oft fallið í þá gryfju að stilla væntingar sínar of hátt þegar landar þeirra keppa á erlendri grundu og vilja sumir meina að betra sé að tóna niður væntingarnar. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson er þó ekki einn af þeim.

Stefán Pálsson sagnfræðingur
Stefán PálssonStefán er þekktur spaugari
Mynd: YouTube/Skjáskot

Í Facebook-færslu sem Stefán birti í dag segir hann einhverja Facebook-vina hans hvetja til „hófstilltra væntinga“ fyrir EM en telur það misskilning. Ástæðuna segir hann vera þá að þegar stórmót er haldið í hinum kalda og dimma janúar, sé best að stilla væntingum í efstu hæðir. Hér má lesa hina spaugilegu færslu sagnfræðingins.

„Ég sé að einhverjir FB-vinir eru að reyna að hvetja til hófstilltra væntinga fyrir þetta handboltamót. Það er fullkominn misskilningur. Snilldin við stórmót í handbolta í janúar er einmitt sú að þá er ekkert annað við að vera og allt er kalt og dimmt. Það að skrúfa væntingarnar upp í hæstu hæðir er nákvæmlega jafn nauðsynlegt og ákveða fyrir Júróvisjón að líklega munum við vinna og hafa áhyggjur af því hvort Laugardalshöllin sé nógu stór. - Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

María Lilja glímir við alvarleg veikindi
Fólk

María Lilja glímir við alvarleg veikindi

„Ég var nokkuð hætt komin í blábyrjun árs“
Móðir berst við TikTok eftir andlát sonar síns
Heimur

Móðir berst við TikTok eftir andlát sonar síns

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn
Minning

Björgvin Haukur Jóhannsson er látinn

Opið bréf til Utanríkisráðherra
Skoðun

Reynir Valgeirsson

Opið bréf til Utanríkisráðherra

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár
Innlent

Ákærð fyrir að hafa blekkt Reykjavíkurborg í þrjú ár

Börn gómuð við þjófnað
Innlent

Börn gómuð við þjófnað

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota
Myndband
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar
Slúður

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn
Fólk

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“
Sport

„Við erum sem sagt að fara að taka gullið!“

Stefán Pálsson vill stilla væntingum gagnvart EM í hæstu hæðir
Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Amorim látinn taka pokann sinn
Sport

Amorim látinn taka pokann sinn

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu
Sport

Víkingur Reykjavík íhugar nafnabreytingu

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Loka auglýsingu