1
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

2
Fólk

Selja einbýli í Mosfellsbæ með sundlaug

3
Minning

Kristinn Guðmundsson er fallinn frá

4
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

5
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

6
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

7
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

8
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

9
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

10
Landið

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu

Til baka

Vilja breyta lögum um tálmun lögreglurannsókna

Dómsmálaráðherra segir málið geta verið grafalvarlegt

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ÍslandsRefsileysi náinna vandamanna getur verið vandamál.
Mynd: Viðreisn

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur í hyggju að breyta lögum um tálmun og þá sérstaklega lögum sem snúa að tálmun lögreglurannsókna þegar náinn vandamaður á í hlut.

„Lögum samkvæmt er refsivert að aðstoða einstakling sem veitt er eftirför vegna brots sem og um tálmun sakamálarannsóknar og getur það leitt til sekta eða fangelsisvistar í allt að ár. Hins vegar er þetta sama athæfi með öllu refsilaust þegar um nána vandamenn ræðir og gildir þá engu um alvarleika brots, jafnvel þótt um alvarleg brot á borð við manndráp er að ræða,” segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu

Samkvæmt yfirvöldum kann þetta atkvæði um refsileysi náinna vandamanna að gera lögreglu og ákæruvaldi erfiðara fyrir við rannsókn mála enda gegnir öflun og meðferð sönnunargagna lykilhlutverki við það að upplýsa sakamál og stuðlar að því að rétt verði leyst úr þeim. Þá er ekki útilokað að tálmun sakamálarannsóknar leiði til þess að sá sem fremur afbrot komist undan refsiábyrgð.

„Það er grafalvarlegt þegar fólk tálmar sakamálarannsókn, hvort sem um náinn ættingja er að ræða eða aðra. Það getur ekki verið takmarkalaust hversu langt aðstandendur geti gengið í því að tálma. Það samræmist ekki okkar réttlætiskennd. Það er algjörlega tímabært að endurskoða þessi mál, meðal annars skoða hvernig sambærilegum lagaákvæðum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Þessi vinna er nú að hefjast innan ráðuneytis og væntum við þess að kynna frumvarp þar að lútandi á næsta haustþingi,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Komst hvorki lönd né strönd í vetrarfærðinni
Innlent

Komst hvorki lönd né strönd í vetrarfærðinni

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

„Virðist vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“
Innlent

„Virðist vera samþykkt að hinu opinbera heilbrigðiskerfi megi einfaldlega blæða út“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum
Landið

Kvartarinn verið ákærður 12 sinnum

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn
Heimur

Dularfullt andlát lögreglumanns eftir rassastækkun í rannsókn

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu
Landið

Karlmaðurinn ekki lengur í lífshættu

Partýbúðin setur Trump í flokk með trúðum
Innlent

Partýbúðin setur Trump í flokk með trúðum

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva
Fólk

Einstæð móðir í Suður-Afríku breytti lífsýn Sölva

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs
Myndband
Heimur

Sjaldgæf innsýn í fjölskyldulíf Meghan og Harrýs

Meintur móðurmorðingi handtekinn
Heimur

Meintur móðurmorðingi handtekinn

Fordæmir brottvísun fjölskyldu í bréfi til Kristrúnar
Innlent

Fordæmir brottvísun fjölskyldu í bréfi til Kristrúnar

Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Þeir telja leið sína til valda vera að magna upp andúð gegn konum, innflytjendum og menntafólki“
Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi
Myndband
Pólitík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Loka auglýsingu