1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

9
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

10
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Til baka

Vilja breyta lögum um tálmun lögreglurannsókna

Dómsmálaráðherra segir málið geta verið grafalvarlegt

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ÍslandsRefsileysi náinna vandamanna getur verið vandamál.
Mynd: Viðreisn

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur í hyggju að breyta lögum um tálmun og þá sérstaklega lögum sem snúa að tálmun lögreglurannsókna þegar náinn vandamaður á í hlut.

„Lögum samkvæmt er refsivert að aðstoða einstakling sem veitt er eftirför vegna brots sem og um tálmun sakamálarannsóknar og getur það leitt til sekta eða fangelsisvistar í allt að ár. Hins vegar er þetta sama athæfi með öllu refsilaust þegar um nána vandamenn ræðir og gildir þá engu um alvarleika brots, jafnvel þótt um alvarleg brot á borð við manndráp er að ræða,” segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu

Samkvæmt yfirvöldum kann þetta atkvæði um refsileysi náinna vandamanna að gera lögreglu og ákæruvaldi erfiðara fyrir við rannsókn mála enda gegnir öflun og meðferð sönnunargagna lykilhlutverki við það að upplýsa sakamál og stuðlar að því að rétt verði leyst úr þeim. Þá er ekki útilokað að tálmun sakamálarannsóknar leiði til þess að sá sem fremur afbrot komist undan refsiábyrgð.

„Það er grafalvarlegt þegar fólk tálmar sakamálarannsókn, hvort sem um náinn ættingja er að ræða eða aðra. Það getur ekki verið takmarkalaust hversu langt aðstandendur geti gengið í því að tálma. Það samræmist ekki okkar réttlætiskennd. Það er algjörlega tímabært að endurskoða þessi mál, meðal annars skoða hvernig sambærilegum lagaákvæðum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Þessi vinna er nú að hefjast innan ráðuneytis og væntum við þess að kynna frumvarp þar að lútandi á næsta haustþingi,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu