1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

4
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

5
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

8
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

9
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

10
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Til baka

„Niðurlæging fyrir meirihlutann sem horfir ráðalaus á gíslatöku ræðustólsins“

Segir að minnihlutinn á Alþingi líti á sig sem hinn náttúrulega meirihluta

Guðrún Hafsteinsdóttir 23998
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SjálfstæðisflokksinsSitur nú í minnihluta á þingi
Mynd: Kazuma Takigawa

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur segir að minnihlutinn á Alþingi líti á sig sem hinn náttúrulega meirihluta og núverandi ástand sem óeðlilega undantekningu sem ekki beri að virða.

Bætir þessu við:

„Þess vegna lætur þetta fólk eins og það sé við stjórnvölinn og stöðvar störf þingsins. Minnihlutaflokkarnir taka sér vald yfir þingstörfunum sem kjósendur hafa ekki veitt þeim.

Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri Thorsson rithöfundurGuðmundur Andri er ekki sáttur með störf minnihlutans á þingi
Mynd: Facebook

Málþóf er niðurlægjandi. Það er ekki umræða heldur eftirlíking á umræðu. Það er afskræming á umræðu, sem er eitt það mikilvægasta sem fram fer innan veggja þingsins: að ræða mál vel og ýtarlega út frá öllum sjónarmiðum.

Málþóf er skrípamynd af slíkri iðju, gerir lítið úr henni. Málþóf er niðurlægjandi fyrir þann sem tekur þátt í því vegna þess að þar með sýnir hann þingræðinu, sjálfum ræðustól Alþingis lítilsvirðingu – mikilvægasta og virðulegasta umræðuvettvangi þjóðarinnar – og gerir um leið lítið úr sjálfum sér og trúnaðarstöðu sinni.“

Guðmundur Andri er á því að það sé niðurlægjandi fyrir flokksformenn er vilji gefa þá mynd af sér að vera tilbúnir að takast á hendur æðstu virðingarstöður í þjónustu lands og þjóðar.

Hann færir í tal að það sé niðurlægjandi „fyrir ríkjandi meirihluta hverju sinni sem horfir ráðalaus á þessa gíslatöku ræðustólsins. Það er niðurlægjandi fyrir þjóðina að búa við svo óskilvirkt þingræðisfyrirkomulag.“

Guðmundur Andri segir að lokum að það hljóti að vera á meðal forgangsverkefna núverandi þingmeirihluta að koma Alþingi í starfhæft form:

„Ég sé ekki að það verði gert öðruvísi en með því að virkja 71. grein þingskaparlaga, sem veitir forseta þingsins heimild til að takmarka ræðutíma.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu