1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

3
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Til baka

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

Ný rannsókn sýnir fram á að erytrítól skaðar heilafrumur sem eykur áhættu á heilablóðföllum

Erythritol
Gervisykurinn erytrítólSætuefnið er mest notað í sykurlausar bökunarvörur
Mynd: Thomas Kniess

Ný rannsókn sýndi fram á að gervisykurinn erytrítól hefur neikvæða virkni á heilastarfsemi.

Erytrítól er vinsæl tegund gervisykurs þar sem það hefur lítil sem engin áhrif á blóðsykur og insúlín ásamt því að hafa engar hitaeiningar. Helst má finna erytrítól í sykurlausum bökunarvörum, nammi, tyggjói og ís. Vinsæl vara sem inniheldur erytrítól er meðal annars Halo Top „heilsuísinn“. Einnig innihalda algengustu gervisykrarnir fyrir heimabakstur erytrítól í miklu magni. Þessar vörur eru vinsælar hjá fólki í átaki sem reynir að skerða sykurneyslu en það ber að varast að neyta mikils gervisykurs.

Síðastliðin ár hafa komið út fjöldi rannsókna sem tengdu erytrítól við aukna áhættu á hjarta- og heilasjúkdómum, svo sem blóðtappa og heilablóðföll. Þessi nýlega rannsókn frá Háskólanum í Colorado bendir til þess að erytrítól geti skaðað frumur í blóð-heilaskiljunni (blood-brain barrier) sem er öryggiskerfi heilans sem heldur skaðlegum efnum úti á meðan það hleypir næringarefnum inn.

Í rannsókninni útsettu vísindamenn frumur úr blóð-heilaskiljunni fyrir styrk erytrítóls sem samsvarar magni sem mælist í blóði eftir að hafa drukkið gosdrykk með sætiefninu. Þeir sáu keðjuverkun frumuskaða sem gæti gert heilann viðkvæmari fyrir blóðtöppum, sem eru ein helsta orsök heilablóðfalla.

Í Bandaríkjunum er algengara að gosdrykkir og orkudrykkir innihaldi erytrítól en tíðkast á Íslandi. Vinsælustu orkudrykkir Íslendinga svo sem Collab og Nocco nota gervisykurinn súkralósa og margir gosdrykkir svo sem Pepsi Max nota aspartam. Enginn gervisykur virðist laus við skaðleg áhirf en ráðleggingar á Heilsuveru segja að mikil neysla drykkja sem innihalda sætuefni geti aukið líkur á sykursýki 2 og hjarta- og æðasjúkdómum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu