1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

3
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

4
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

5
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

6
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

7
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

8
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

9
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

10
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Til baka

Yfirlýsing kennara og starfsfólks Kvikmyndaskóla Íslands

kvikmyndaskóli íslands
Kvikmyndaskóli Íslands

Það ætti flestum að vera ljóst eftir undanfarnar vikur að við, kennarar og starfsfólk Kvikmyndaskóla Íslands erum tilbúin til að leggja mikið á okkur til að verja hag okkar nemenda og um leið verja þá miklu fagmennsku og 30 ára reynslu sem Kvikmyndaskóli Íslands býr yfir. Það er samdóma mat okkar að sú leið sem barna- og menningarmálaráðuneytið hefur nú kynnt, sé ekki bara illa ígrunduð, heldur endurspegli mikið þekkingarleysi á námi í kvikmyndagerð og beri hag nemenda okkar á engan hátt fyrir brjósti. 

Þessi svokallaða lausn barna-og menntamálaráðuneytisins er engin lausn, heldur að okkar mati hrein valdníðsla. Það er erfitt að sjá hvað liggur að baki eða hvert markmið ráðuneytisins er. 

Ráðuneytið ætlar núverandi nemendum Kvikmyndaskólans að ljúka yfirstandandi misseri í deildum Tækniskóla Íslands, sem eiga fátt skylt við nám í kvikmyndagerð. Tækniskólanum er svo ætlað að útfæra sitt eigið kvikmyndanám, sem er vitað mál að tekur langan tíma.  

Það er algjörlega litið framhjá sérstöðu kvikmyndanáms og margra ára viðræðum og vinnu Kvikmyndaskólans og yfirvalda um að færa nám skólans á háskólastig, að ekki sé talað um allan þann kostnað sem ríkisvaldið hefur sett í þá vinnu. Tækniskólinn starfar á framhaldsskólastigi.

Við minnum á að Kvikmyndaskóli Íslands hefur útskrifað yfir 600 hundruð nemendur úr sérhæfðu námi í kvikmyndagerð. Kannanir hafa sýnt að meirihluti þeirra nemenda starfar alfarið við kvikmyndagerð að námi loknu og fjölmargir því til viðbótar starfa í atvinnugreinum sem grundvallast á sérþekkingu þeirra úr kvikmyndanáminu við skólann.

Námskrá skólans, uppbygging sérdeildanna og skipulag samstarfs þeirra í milli hefur þróast á löngum tíma af fagmennsku sem komið hefur Kvikmyndaskólanum á lista með sterkum erlendum kvikmyndaháskólum eftir alþjóðlegar úttektir og það þrátt fyrir að skólinn hafi ekki enn fengið að starfa á háskólastigi. 

Skólinn hefur haft á að skipa mörgu af okkar hæfasta kvikmyndagerðafólki í hópi kennara og stundakennara. Tengingin við íslenskan kvikmyndaiðnað er sterk og það hefur sýnt sig að þörfin fyrir útskrifaða nemendur með þá fagþekkingu sem skólinn veitir er mikil, svo þess að hægt sé að manna íslensk og erlend verkefni. Þá má minna á að i hópi útskrifaðra nemenda eru handhafar fjölda Edduverðlauna, Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna svo það sé nefnt.

Það er okkar einlæga von að ekki verði farið í þá vegferð sem barna- og menntamálaráðuneytið hefur boðað í dag.

Rektor, starfsfólk og kennarar

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Menning

Maskína Birnis
Menning

Maskína Birnis

Hann er þó ekki einn með þá maskínu
Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði
Menning

Snorri Ásmundsson hugleiðir fyrir ást og friði

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Loka auglýsingu