Föstudagur 25. október, 2024
0.4 C
Reykjavik

Maðurinn sem datt ofan í sprunguna er enn ófundinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Maðurinn sem leitað er að í Grindavík er enn ófundinn. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í samtali við Vísi í morgun að leit stæði enn yfir í sprungunni. Tveir menn hafa farið niður í körfu en leitað er á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.

Verkfæri mannsins fundust í gær en segir Úlfar lítið meira hægt að segja um málið að svo stöddu. Aðspurður um svæðið sem leitað er á segir hann breidd sprungunnar fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja… vinnusvæði björgunarmanna er vatn,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -