1
Fólk

Edda gerir stólpagrín að fyrri ríkisstjórn

2
Pólitík

Össur beinir spjótum sínum að Áslaugu Örnu: „Hvað gerði hún við þær upplýsingar sem henni bárust um málið?“

3
Pólitík

„Heiftarleg árás“ á Ásthildi Lóu

4
Heimur

Þeir sem skemma Teslur verði sendir til El Salvador

5
Innlent

„Ég veit ekki hver stakk mig“

6
Heimur

Kona drekkti hundi sínum á Orlando-flugvelli

7
Innlent

Hnífstunguárás á Ingólfstorgi

8
Innlent

Ekki ljóst hvaða reglur gilda um nýja koffínpúða

9
Heimur

Danir veita trans fólki leiðbeiningar fyrir Bandaríkjaferðir

10
Innlent

Bjarn­dís Helga end­ur­kjör­in

Til baka

Hinn látni var með framheilabilun

Maðurinn sem fannst illa farinn í Gufunesinu var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Þorlákshöfn,_Iceland_aerial_view
ÞorlákshöfnMaðurinn var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri
Mynd: Quintin Soloviev

Maðurinn sem fannst nær dauða en lífi í Gufunesi í gær og lést á spítala, var Þorlákshafnarbúi á sjötugsaldri.

Samkvæmt heimildum Mannlífs varð maðurinn, sem talinn er hafa verið myrtur, fyrir framheilabilun fyrir nokkrum árum. Framheilabilun getur almennt haft í för með sér persónuleika- og hegðunarbreytingar hjá einstaklingum, ásamt hvatvísi og hömluleysi.

Átta aðilar voru handteknir vegna málsins en þremur hefur nú verið sleppt. Nokkrir af þeim handteknu tengjast tálbeituhópi sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum undanfarið.

Þá er einn hinna grunuðu þekktur ofbeldismaður en hann hefur meðal annars setið inni fyrir hrottalegt ofbeldisbrot.

Hinn látni fannst illa farinn á göngustíg í Gufunesi snemma í gærmorgun en lést stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Samkvæmt Vísi hóf lögreglan leit að manninum á mánudagskvöld eftir að tilkynnt var að að hann hefði horfið af heimili sínu.

Gufunes
GufunesMaðurinn fannst illa farinn á göngustíg nærri leikvelli á Gufunesi.
Mynd: Google Maps

Í tilkynningu lögreglu um málið segir að rannsókn beinist að frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. Ákvörðun verður tekin um það seinna í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir hinum handteknu.


Komment


Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra
Ný frétt
Pólitík

Sonur Ásthildar Lóu rýfur þögnina og gagnrýnir umræðuna

Guðmundur_Ingi_Kristinsson 2025
Pólitík

Guðmundur Ingi nýr ráðherra

Kristinn Hrafnsson
Innlent

Kristinn furðar sig á hamingju Ísraela

Afar kalt er á Gaza um þessar mundir.
Heimur

Ísraelar setja stofnun á laggirnar sem á að annast brottrekstur Gazabúa

Sauce Walka
Heimur

Rappari skotinn í banvænni árás í Memphis

Lögreglan, ljós
Innlent

Konur slógust fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði

Össur Skarphéðinsson
Pólitík

Össur beinir spjótum sínum að Áslaugu Örnu: „Hvað gerði hún við þær upplýsingar sem henni bárust um málið?“