1
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

2
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

3
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

4
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

5
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

6
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

7
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

8
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

9
Innlent

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum

10
Innlent

Innbrot og þjófnaður í Garðabæ

Til baka

15 látnir eftir eldsvoða á hóteli

Fólk flúði upp á þak til að reyna bjarga sér

EldsvoðiIndland
Slökkvilið að störfumAðstæður á vettvangi voru erfiðar að sögn lögreglu
Mynd: DIBYANGSHU SARKAR/AFP

Eldsvoði geisaði á hóteli í indversku borginni Kolkata og drap að minnsta kosti 15 manns, að sögn lögreglu, en sumir reyndu að komast undan með því að klifra út um glugga og upp á þak.

Fjölda fólks var bjargað úr herbergjum og af þaki hótelsins, sagði Manoj Verma, lögreglustjórinn í Kolkata, við AFP eftir að eldurinn kviknaði að kvöldi þriðjudags.

„Hótelið breyttist í gas­klefa og það virðist sem margir hafi kafnað til dauða,“ sagði Verma og bætti við að rannsókn væri hafin til að komast að orsök eldsins.

Rituraj-hótelið, sem hýsti 88 gesti þegar eldurinn kviknaði, er staðsett í viðskipta­hverfi í miðborg Kolkata.

Um tugur manna slasaðist og fór í kjölfarið á sjúkrahús.

Starfsmaður hótelsins sagði AFP að eldurinn hefði kviknað á fyrstu hæð sex hæða byggingarinnar. Eldar í byggingum eru algengir á Indlandi vegna skorts á slökkvibúnaði og vanrækslu öryggisreglna.

Sjónarvotturinn Nanda Mondal, sem rekur byggingarfyrirtæki, sagði að hann hefði séð plastplötur sem huldu bygginguna vegna framkvæmda og virtust hafa „ýtt undir eldinn“.

„Maður lést eftir að hafa reynt að klifra niður niðurfallsrör,“ sagði Mondal.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Fáir staðir á höfuðborgarsvæðinu bjóða upp á slíka útivistarsælu
Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Alþingi sett með pompi og prakt
Myndir
Pólitík

Alþingi sett með pompi og prakt

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum
Innlent

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

Halla vill minna málþóf á Alþingi
Pólitík

Halla vill minna málþóf á Alþingi

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði
Landið

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði

Segir komubann tveggja ráðherra Ísraels í takt við aðgerðir annarra þjóða
Pólitík

Segir komubann tveggja ráðherra Ísraels í takt við aðgerðir annarra þjóða

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

„Við erum staðráðin í að halda áfram baráttunni“
Naut stangaði mann til bana
Myndband
Heimur

Naut stangaði mann til bana

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás
Myndband
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

Olivia Colman og Mark Ruffalo kalla eftir sniðgöngu kvikmynda frá Ísrael
Heimur

Olivia Colman og Mark Ruffalo kalla eftir sniðgöngu kvikmynda frá Ísrael

Loka auglýsingu