1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

4
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

5
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

6
Innlent

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu

7
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

8
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

9
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

10
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

Til baka

Ágúst er sleginn eftir frumsýningu nýjustu myndar Attenborough

„Hvernig væri þá að Íslendingar hættu að fara í vitlausa átt?.“

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur ÁgústssonÞingmaðurinn er sleginn.

Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrum varaformaður Samfylkingarinnar bendir á sérhagsmuni Íslendinga sem skemmt hafa fyrir náttúrunni í heiminum öllum. Þingmaðurinn fyrrverandi fór á forsýningu nýju heimildarmyndar Sir David Attenborough, Ocean.

Segir Ágúst í Facebook-færslu sem birtist í morgun, að myndin sé sláandi en hún fjalli meðal annars um skaðsemi botnvörpuveiða, sem Íslendingar stunda enn þann daginn í dag og bendir á að íslensk yfirvöld hafi fyrir 20 árum átt afar stóran þátt í að tillaga um alþjóðlegt bann við slíkum veiðum í úthöfunum var felld á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.

„Í gær var ég viðstaddur forsýningu Ocean sem skartar David Attenborough. Forseti Íslands hélt þar góða ræðu og brýndi almenning til dáða. Myndin er sláandi en fjallar m.a. um skaðsemi botnvörpuveiða sem skrapa botninn og eyðileggja mikið. Botnvörpuveiðar eru ein versta leiðin til að veiða fisk. Botnvörpuveiðar eru einnig taldar losa jafnmikið af koltvísýringi og flugsamgöngur.

Íslendingar stunda ennþá umfangsmklar botnvörpuveiðar. Ég man þegar ég var á Alþingi fyrir næstum 20 árum þegar íslensk stjórnvöld þess tíma áttu mjög stóran þátt í að tillaga um alþjóðlegt bann við botnvörpuveiðum á úthöfunum var felld á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld söm við sig með því að fylgja vondum sérhagsmunum, eins og oft áður.“

Að lokum talar Ágúst um stórhvalaveiðar Íslendinga og skilaboð Attenborough um gríðarlegt mikilvægi þess að vernda höfin. Spyr Ágúst hvort ekki sé kominn tími fyrir Íslendinga að hætta að fara „í vitlausa átt“, þegar snýr að dýra- og náttúruvernd.

Myndin fjallar einnig um mikilvægi hvala fyrir jafnvægi í vistkerfinu og jafnvel fyrir loftslagið.

„Íslendingar leyfa einir þjóða stórhvalaveiðar í iðnaðarstíl. Aftur Ísland í sérhagsmununum.

David Attenborough segir að myndin fjalli um mikilvægustu skilaboðin sem hann hefur flutt á sínum 99 árum: Með því að bjarga sjónum, björgum við heiminum.

Hvernig væri þá að Íslendingar hættu að fara í vitlausa átt, rétt eins og þeir gera á svo mörgum sviðum dýra- og náttúruverndar?.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Þvílíkur fengur hjá félögunum
Valur gagnrýnir íslensk yfirvöld harðlega
Innlent

Valur gagnrýnir íslensk yfirvöld harðlega

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

Loka auglýsingu