1
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

2
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

3
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

4
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

5
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

6
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

7
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

8
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

9
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

10
Fólk

Selja eitt litríkasta hús Íslands

Til baka

Alma afnemur til­vís­ana­kerfi fyr­ir börn vegna heil­brigðisþjón­ustu

Sam­hliða breyt­ing­unni mun verða skipaður starfs­hóp­ur til að móta til­lög­ur um hliðvörslu í heil­brigðis­kerf­inu.

Alma Möller
Alma Möller er heilbrigðisráðherra - var áður landlæknir.Alma Möller.
Mynd: Heimildin/Golli

Heil­brigðisráðherra - Alma Möller - hef­ur tekið þá ákvörðun að af­nema til­vís­ana­kerfi fyr­ir börn vegna heil­brigðisþjón­ustu. Með af­námi til­vís­ana­skyldu mun þjón­usta sér­greina­lækna við börn verða gjald­frjáls og óháð til­vís­un. Mun breyt­ing­ þessi taka gildi 1. júlí næstkomandi.

Í til­kynn­ingu á vef stjórn­ar­ráðsins kemur þetta fram - en þar seg­ir einnig að sam­hliða breyt­ing­unni muni verði skipaður starfs­hóp­ur til þess að móta til­lög­ur um hliðvörslu í heil­brigðis­kerf­inu til framtíðar:

„Til­vís­ana­kerfi fyr­ir börn tók gildi árið 2017. Var þá horft til þess hlut­verks heilsu­gæsl­unn­ar að vera fyrsti viðkomu­staður fólks í heil­brigðis­kerf­inu. Með þessu væri stuðlað að því að veita þjón­ustu á réttu þjón­ustu­stigi og jafn­framt að beina er­ind­um í rétt úrræði hjá viðeig­andi sér­fræðing­um ef heilsu­gæsl­an gæti ekki leyst vanda viðkom­andi. Til­vís­ana­kerfið var jafn­framt tengt greiðsluþátt­töku­kerf­inu. Þannig hef­ur gilt að barn sem fer til sér­fræðings með til­vís­un frá heilsu­gæslu greiðir ekk­ert fyr­ir þjón­ust­una, en án til­vís­un­ar er greiðsluþátt­taka áskil­in. Fyr­ir ári var til­vís­ana­kerfi fyr­ir börn breytt í þeim til­gangi að ein­falda það og auka skil­virkni.“

Einnig er greint frá því að „meðal ann­ars var til­vís­ana­skylda felld niður sem skil­yrði fyr­ir greiðsluþátt­töku hjá til­tekn­um sér­fræðigrein­um. Skipt­ar skoðanir hafa verið um ár­ang­ur þeirra breyt­inga.“

Þá er einnig sagt frá því að heil­brigðisráðherra telji ljóst að nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag til­vís­ana barna hafi ekki þjónað þeim til­gangi né skilað þeim ár­angri sem vonast var eftir.

Í dag sé það svo að til­vís­ana­kerfið leiðir til þess að börn efna­lít­illa for­eldra sem þurfa til­vís­un af fjár­hags­leg­um ástæðum bíða í mörg­um til­vik­um mun leng­ur eft­ir þjón­ustu en börn for­eldra sem hafa nægilega góða fjár­hags­lega burði til að fara með börnin sín til sér­fræðinga án til­vís­un­ar, og greiða fyr­ir þjón­ust­una:

„Það þarf að ákveða hvernig megi haga hliðvörslu í heil­brigðis­kerf­inu á skyn­sam­leg­an, fag­leg­an og skil­virk­an hátt. Því hef ég ákveðið að stofna starfs­hóp um það mál­efni, sem mik­il­vægt er að hann vinni hratt og vel og geti skilað til­lög­um fyr­ir lok þessa árs. Ég hef þegar átt viðtöl við for­svars­menn lækna, þar á meðal formann fé­lags heim­il­is­lækna og mun halda sam­tal­inu áfram“ segir heilbrigðisráðherra í áðurnefndri tilkynningu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina
Myndband
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

Hjólreiðamaður lét spegil á jeppa finna fyrir því
Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag
Innlent

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu
Innlent

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu

Nýgift par gagnrýnt eftir að hafa deilt myndböndum frá fellibylnum Melissa
Myndband
Heimur

Nýgift par gagnrýnt eftir að hafa deilt myndböndum frá fellibylnum Melissa

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið
Innlent

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

Selja eitt litríkasta hús Íslands
Myndir
Fólk

Selja eitt litríkasta hús Íslands

Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“
„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Loka auglýsingu