1
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

2
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

3
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Ók í gegnum grindverk

10
Innlent

Krónusúpan innkölluð

Til baka

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

„Saman verður til mjög afgerandi sýn frá Barðavogi sem minnir örlítið á járnblendiverksmiðju.“

göngubrú2
GöngubrúinEkki eru allir sáttir við útlitið á nýju göngubrúnni
Mynd: Facebook

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason hefur prófað nýju göngubrúna yfir Sæbraut og skrifar um reynslu sína og fyrstu skoðanir á hönnun hennar. Brúin, sem sett er upp til bráðabirgða, hefur vakið áhuga bæði vegna útlits og smíðalistar.

göngubrú3
GöngubrúinSitt sýnist hverjum
Mynd: Facebook

Andri Snær bendir á að hann hafi verið undrandi á hönnuninni, sérstaklega á græna litnum sem klæðir vinnupalla brúarinnar, og á lyftuturninum sem klæddur er þverliggjandi bárujárni með bláum röndum. Hann bendir á að litavalið og mismunandi áferðir í mannvirkinu skapi tilfinningu um þrjú óskyld mannvirki innan sama brúarsvæðis.

„Ég hélt að hún væri einhverskonar pakkadíll frá Kína frekar en frumhönnun. Ég var alltaf að bíða eftir að græna vinnupallaklæðningin yrði tekin af henni en þessi græni litur er víst notaður af ásettu ráði. (Er þetta skurðlæknagrænn?). Lyftuturninn er klæddur með þverliggjandi bárujárni með bláum röndum að því er virðist til „skrauts“. Ég var líka að bíða eftir að járnið yrði tekið af svo að „raunverulega“ áferðin sæist, glerlyftan undir járninu en hún virðist líka eiga að vera svona. Saman verður til mjög afgerandi sýn frá Barðavogi sem minnir örlítið á járnblendiverksmiðju.“

göngubrú
Göngubrúin innan fráRithöfundurinn er ánægður með rýmið
Mynd: Facebook

Andri Snær sér þó eitthvað jákvætt við brúna:

„Rýmið er bjart og snyrtilegt, stiginn og lyftan eru úr traustu efni og ágætis handbragð, en við eigum ekki margar lyftur í almannarými á Íslandi og því er upplifunin talsvert öðruvísi en á brúnum yfir Miklubraut,“ skrifar hann. Hann bendir jafnframt á að sumar hönnunarákvarðanir, eins og litaval og málmaáferð, vekji spurningar um lógík og menningu íslenskrar verkfræði.

Andri Snær kallar eftir skýrari rökstuðningi fyrir útliti mannvirkja og bendir á mikilvægi listasögu og menningar í hönnunarferlinu, líkt og sé til í öðrum löndum, til að skapa samhengi og skiljanleika í borgarumhverfi.

„Það snertir síðan almennt menningu á Íslandi, í Færeyjum getur hvaða 10 manna hópur brostið í hringdans af því það er menning þeirra, við vitum hvernig á að halda aðfangadagskvöld af því það er menning okkar og Japani getur pakkað inn gjöf af fullkomnun og næmni sem maður skilur varla, það er menning þeirra. En að byggja og skipuleggja hérlendis ...“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Kristján Þór tók út séreignarsparnað sinn í fyrra
Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi
Myndir
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

„Saman verður til mjög afgerandi sýn frá Barðavogi sem minnir örlítið á járnblendiverksmiðju.“
Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

Loka auglýsingu