1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

5
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

Anna gagnrýnir „Málþófsdrottninguna“

Telur að ákveðnir þingmenn minnihlutans hafi gaman að hlusta á eigin raddir

Anna Kristjánsdóttir
Anna Kristjánsdóttir vann lengi sem vélstjóri á sjóSegir málþóf stjórnarandstöðunnar lýsa vantrausti á Alþingi Íslendinga.

Anna Kristjánsdóttir gagnrýndi, í pistli á Facebook, málþóf þingmanna úr stjórnarandstöðunni á frumvarpi um breytingar á veiðigjöldum.

„Nei mín kæru, ég er ekki að tala um 5. þingmann suðvesturkjördæmis sem að auki hefur lýst því yfir að hún sé á móti málþófi og megi hún eiga heiður skilinn fyrir þá skoðun sína. Ég er nefnilega líka á móti málþófi og finnst það lýsa vantrausti á Alþingi Íslendinga,“ segir Anna í pistlinum sínum. Þessi þingmaður er Bryndís Haraldsdóttir, stjórnmálakona Sjálfstæðisflokksins en hún heldur sína 42. ræðu um veiðigjaldið á Alþingi í dag.

Anna heiðrar Ingibjörgu Davíðsdóttur, þingmann Miðflokksins, með titlinum Málþófsdrottningin. „Málþófsdrottningin hefur flutt flestar ræðurnar í málþófinu um Bókun 35 auk þess sem hún hefur flutt 50 ræður í málþófinu um veiðigjöldin. Sá alþingismaður er 4. þingmaður norðvesturkjördæmis, en skammt á eftir henni er 8. þingmaður norðausturkjördæmis, síðan 1. þingmaður norðvesturkjördæmi en allir þessir þingmenn hafa flutt yfir 40 ræður í málþófinu um veiðigjöldin og ekki hættir enn þegar þessi orð eru rituð,“ skrifar Anna Kristjánsdóttir. 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis sem Anna ræðir er flokksmeðlimur Ingibjargar, Þorgrímur Sigmundsson úr Miðflokknum en 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis er Ólafur Adolfsson úr Sjálfstæðisflokknum.

Málþóf stjórnarandstöðunnar á frumvarpi um breytt veiðgjöld hefur orðið til þess að umræðan er nú sú þriðja lengsta með 127 klukkustundir. Metið er 147 klukkustundir en það er umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 sem varð svo löng að reglum Alþingis var breytt til þess að draga úr getu stjórnarandstöðu til að stöðva þing.

„Mikið svakalega held ég að viðkomandi þingmenn hafi gaman af að hlusta á sjálfa sig,“ skrifar Anna Kristjánsdóttir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu