1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

8
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

9
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Anna Kristjáns vill forðast Sjálfstæðisflokkinn: „Aldrei migið í saltan sjó“

Hermann Nökkvi Gunnarsson.
Hermann Nökkvi Gunnarsson. Ljósmynd: mbl.is

Anna Kristjánsdóttir, fyrrum sjómaður, gerir slagsmál Hermanns Nökkva Gunnarssonar, framkvæmdastjóra SUS og blaðamanns Morgunblaðsins, og Þorleifs Ingólfssonar að umtalsefni í nýjum pistli sem hún birti fyrr í dag en þeir slógust um helgina vegna þess að þeir studdu ekki sömu frambjóðendur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins.

Í frétt sem Vísir skrifaði um þessi blóðugu átök er sagt að þeir hafi heilsast að sjómannasið. Anna kannast ekki við slíkt úr sinni sjómennskutíð.

Tveir landsfundarfulltrúar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi voru að deila og kjaftshögg dundu og þetta var kallað að heilsast að sjómannasið. Ég var til sjós í mörg ár og heilsaði fjölda fólks meðan á sjómennsku minni stóð, sumum með handabandi, en öðrum með faðmlögum og jafnvel kossi, en þrátt fyrir margra ára sjómennsku man ég aldrei eftir því að sjómenn heilsuðust með því að gefa hvor öðrum á kjaftinn,“ skrifar Anna um málið.

„Vissulega hefi ég aldrei verið meðlimur í Sjálfstæðisflokknum og mun aldrei verða, en miðað við þetta ofbeldisfulla tal er full ástæða til að forðast Sjálfstæðisflokkinn í lengstu lög. Ég veit svosem að fyrrum alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem nú er nýlega látinn notaði þetta orðalag þegar deilt var um sjálfvirkan sleppibúnað björgunarbáta, en ég man ekki hvort hann notaði þessa umrædda kveðju í reynd er hann ræddi við þá sem voru með aðrar aðferðir við sjálfvirkan sleppibúnað. Að auki grunar mig að umræddir landsfundarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi aldrei migið í saltan sjó. Þess meiri er skömm þeirra.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu