1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

3
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

4
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

5
Innlent

Konan fundin

6
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

7
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

8
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

9
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

10
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Til baka

Ár liðið frá fjölskyldusameiningu Palestínumanna: „Stóðst þú með mannúðinni?“

Frá mótmælendum stuðningsmanna Palestínu.
Ljósmynd: Askur Hrafn Hannesson
Frá mótmælendum stuðningsmanna Palestínu. Ljósmynd: Askur Hrafn Hannesson

Eitt ár er liðið síðan hópur palestínskra fjölskyldna sameinaðist ástvinum sínum hér á landi. Askur Hrafn Hannesson, aðgerðarsinni, hugsar til baka í tilefni dagsins.

Askur Hrafn Hannesson.Mynd: Facebook
Askur Hrafn Hannesson.Mynd: Facebook

Frístundarleiðbeinandinn og aðgerðarsinninn Askur Hrafn Hannesson minnist þess að í dag er ár liðið frá því að hópur fjölskyldna frá Palestínu sameinuðust ástvinum sínum á Íslandi, á flótta undan þjóðarmorði Ísraela og Bandaríkjanna. Í færslu sem hann skrifaði á Facebook segir hann hitann í kringum málið koma spánskt fyrir sjónir, nú þegar hægt er að horfa á það úr fjarlægð. Segir hann bæði íhaldsama einstaklinga og stjórnmálasamtök hafa bæði reynt að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningarnar, sem og glæpavæða þær og þeirra stuðningsfólk. Spyr hann að lokum hvar fólk hafi staðið í málinu, fyrir ári síðan. Hér má lesa hina sterku færslu:

„Í dag er eitt ár síðan hópur fjölskyldna sameinaðist ástvinum sínum á Íslandi, eftir að hafa komist undan þjóðernishreinsunum Ísraels og Bandaríkjanna á Palestínumönnum í herkvínni á Gaza. Nú þegar hægt er að horfa á málið úr meiri fjarlægð og af yfirvegun kemur það skiljanlega spánskt fyrir sjónir hversu stórt og umdeilt pólitískt hitamál þetta var á sínum tíma. Íhaldssamir einstaklingar og stjórnmálasamtök reyndu ekki aðeins að koma í veg fyrir að þessar fjölskyldur kæmust til landsins heldur lögðu sig fram við að glæpavæða þær og stuðningsfólk þeirra, með að draga upp hættulega og ósanna mynd af þeim – mynd sem síðar var þvertekið fyrir að vera byggð á rasisma eða hvatningu til ofbeldis. Eftir því sem tíminn líður verður enn áhugaverðara að rifja upp hvar fólk stóð: Stóðst þú með mannúðinni, kaust þú að loka eyrunum, eða varstu beinlínis á móti henni?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu