1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Margrét hefur fengið nóg af andstyggilegum lygum og áróðri

3
Menning

Addison Rae í Breiðholti

4
Menning

Sigurlíkur VÆB aukast

5
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

6
Heimur

Jesús-rúta sprakk í Bandaríkjunum

7
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

8
Menning

Kókómjólkin hans Króla

9
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

10
Skoðun

Lögin eru fyrir hina - Að vera þingmaður: 2. kafli

Til baka

Ár liðið frá fjölskyldusameiningu Palestínumanna: „Stóðst þú með mannúðinni?“

Frá mótmælendum stuðningsmanna Palestínu.
Ljósmynd: Askur Hrafn Hannesson
Frá mótmælendum stuðningsmanna Palestínu. Ljósmynd: Askur Hrafn Hannesson

Eitt ár er liðið síðan hópur palestínskra fjölskyldna sameinaðist ástvinum sínum hér á landi. Askur Hrafn Hannesson, aðgerðarsinni, hugsar til baka í tilefni dagsins.

Askur Hrafn Hannesson.Mynd: Facebook
Askur Hrafn Hannesson.Mynd: Facebook

Frístundarleiðbeinandinn og aðgerðarsinninn Askur Hrafn Hannesson minnist þess að í dag er ár liðið frá því að hópur fjölskyldna frá Palestínu sameinuðust ástvinum sínum á Íslandi, á flótta undan þjóðarmorði Ísraela og Bandaríkjanna. Í færslu sem hann skrifaði á Facebook segir hann hitann í kringum málið koma spánskt fyrir sjónir, nú þegar hægt er að horfa á það úr fjarlægð. Segir hann bæði íhaldsama einstaklinga og stjórnmálasamtök hafa bæði reynt að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningarnar, sem og glæpavæða þær og þeirra stuðningsfólk. Spyr hann að lokum hvar fólk hafi staðið í málinu, fyrir ári síðan. Hér má lesa hina sterku færslu:

„Í dag er eitt ár síðan hópur fjölskyldna sameinaðist ástvinum sínum á Íslandi, eftir að hafa komist undan þjóðernishreinsunum Ísraels og Bandaríkjanna á Palestínumönnum í herkvínni á Gaza. Nú þegar hægt er að horfa á málið úr meiri fjarlægð og af yfirvegun kemur það skiljanlega spánskt fyrir sjónir hversu stórt og umdeilt pólitískt hitamál þetta var á sínum tíma. Íhaldssamir einstaklingar og stjórnmálasamtök reyndu ekki aðeins að koma í veg fyrir að þessar fjölskyldur kæmust til landsins heldur lögðu sig fram við að glæpavæða þær og stuðningsfólk þeirra, með að draga upp hættulega og ósanna mynd af þeim – mynd sem síðar var þvertekið fyrir að vera byggð á rasisma eða hvatningu til ofbeldis. Eftir því sem tíminn líður verður enn áhugaverðara að rifja upp hvar fólk stóð: Stóðst þú með mannúðinni, kaust þú að loka eyrunum, eða varstu beinlínis á móti henni?“


Komment


Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti

Tolli
Innlent

Tolli segist alltaf tilbúinn að fara í leiðangur