1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

8
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Áslaug Arna fer í níu mánaða leyfi

Ráðherrann fyrrverandi hefur ákveðið að flytja til New York

Áslaug Arna þingmaður
Áslaug Arna vildi verða formaður Sjálfstæðisflokksins en tapaðiHefur ákveðið að fara í nám
Mynd: Stjórnarráðið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur greint frá því á samfélagsmiðlum að hún sé að flytja erlendis til að fara í skóla.

„Ég hef tekið ákvörðun um að hefja nám í Columbia háskóla í New York síðsumars eftir að ég fékk boð í vikunni um skólavist. Því fylgja flutningar til Bandaríkjanna og leyfi frá þingstörfum í 9 mánuði frá og með haustinu. Þar mun ég leggja stund á MPA nám (Master in Public Administration in Global Leadership),“ skrifar Áslaug um ákvörðun sína.

„Þetta hefur verið draumur lengi. Ég er reyndar manneskja margra drauma. Síðustu 10 ár hef ég gefið allt sem ég á í störfum mínum fyrir Ísland og Sjálfstæðisflokkinn.

Ástríða mín um að hafa jákvæð áhrif á samfélagið okkar er hvergi á undanhaldi. Ég trúi því að með þessu skrefi sé ég ekki að bara láta persónulegan draum rætast heldur líka að stækka sjóndeildarhringinn, bæta við mig þekkingu og reynslu sem mun án efa reynast mér mikilvægt veganesti inn í framtíðina.

Inn á þing fer á meðan minn öflugi varaþingmaður, Sigurður Örn Hilmarsson,“ heldur hún áfram.

Stutt er síðan Áslaug tapaði fyrir Guðrúnu Hafsteinsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokknum eftir harða baráttu. Áslaug segir að sér sé enn efst í huga þakklæti fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fengið síðustu ár í stjórnmálum og sérstaklega í vetur í aðdraganda landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

„Þarna er ekki við starfsfólk eða stjórnendur leikskóla að sakast – þarna ber borgin alla ábyrgð“
Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Fyrir starfar Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmaður hans
Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Loka auglýsingu