1
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

2
Minning

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá

3
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

4
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

5
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

6
Innlent

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

7
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

8
Fólk

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli

9
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

10
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

Til baka

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

„Svona fólki treystir maður ekki fyrir neinu. Og aldrei fyrir velferð annarra“

Snorri Másson
Snorri MássonAtli Þór er hreint ekki ánægður með Snorra Másson
Mynd: Víkingur

Atli Þór Fanndal Guðlaugsson, verkefnastjóri hjá Rannsóknasetri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, gagnrýnir Snorra Másson, þingmann Miðflokksins, harðlega í færslu sem hann birti á Facebook í kjölfar Kastljóssþáttar sem sýndur var í gærkvöldi en þar tókust þau Snorri og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökunum 78 um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks.

„Mikið ofboðslega er trist að horfa á þingmann sem ræður bara ekki við þá hugsun að hann geti haft rangt fyrir sér,“ skrifar Atli Þór. Hann segir Snorra skorta tilfinningagreind til að skilja að hann einn skilgreini ekki áhrif og afleiðingar orða sinna og að hann upplifi rökræðu sem árás á sig.

Atli Þór lýsir því einnig að Snorri kunni ekki að ræða afleiðingar orða sinna vegna þess að honum „finnist hann drifinn áfram af sannleiksást“. „Það sem er ágætt er að sjá lítinn óöruggan pjakk sem hefur ekkert annað fram að færa sem stjórnmálamaður en að áskilja sér þann rétt að vera ekki sakaður um fordóma vegna þess sem hann segir, gerir og boðar,“ skrifar hann og bætir við að slíkt viðhorf sýni óskilning á ábyrgð og gagnrýni.

Hann gagnrýnir jafnframt það sem hann kallar „algjöra kröfu um aðdáun“ og segir Snorra réttlæta eigin gjörðir án tillits til áhrifa þeirra á aðra. „Svona fólki treystir maður ekki fyrir neinu. Og aldrei fyrir velferð annarra,“ skrifar Atli Þór í lokin.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu
Heimur

Belgar viðurkenna sjálfstæði Palestínu

Utanríkisráðherra Belgíu segir að stjórnvöld ætli að viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki, og að það verði gert á allsherjarfundi Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum að uppfylltum nokkrum skilyrðum
Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg
Heimur

Ísraelskir varaliðar neita að berjast í Gaza-borg

Landlæknir styður hinsegin fólk
Innlent

Landlæknir styður hinsegin fólk

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur
Skoðun

Theódóra Björk Guðjónsdóttir

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall
Heimur

Telur Trump hafa fengið heilablóðfall

Játa að vera drullusokkar
Myndir
Menning

Játa að vera drullusokkar

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“
Innlent

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá
Minning

Séra Gylfi Jónsson fallinn frá

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“
Pólitík

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl
Heimur

Mexíkósk fjölskylda fannst látin í pallbíl

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli
Fólk

Tekjukóngur selur rándýrt einbýli

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns
Pólitík

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns

Innlent

Landlæknir styður hinsegin fólk
Innlent

Landlæknir styður hinsegin fólk

Þegar mannréttindi hinsegin fólks eru ekki virt getur það haft alvarleg áhrif á heilsu segir Landlæknir
Grýtti matvælum í Kópavogi
Innlent

Grýtti matvælum í Kópavogi

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“
Innlent

„Ég kynntist fólki sem hafði mátt reyna að tilvist þess var dregin í efa“

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar
Innlent

Þingkona Sjálfstæðisflokksins styður málstað Snorra heilshugar

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum
Innlent

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

Þriðji aðstoðarmaður Heiðu hefur störf
Innlent

Þriðji aðstoðarmaður Heiðu hefur störf

Loka auglýsingu