1
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

2
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

3
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

4
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

5
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

6
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

7
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

8
Innlent

Landasali á ferð

9
Menning

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Til baka

Aukin skjálfta­virkni í Ljósu­fjöll­um mögulega und­an­fari eld­goss

Haldinn verður opinn íbúafundur í Borgarnesi í vikunni vegna yfirstandandi skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu

Borgarnes 2025 Wiki
Hafa áhyggjur í BorgarnesiHalda opinn fund vegna jarðhræringa
Mynd: Wikipedia/Chensiyuan

Opinn íbúafundur mun verða haldinn í Borgarnesi í næstu viku vegna yfirstandandi skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu.

Komið hefur fram að mikil skjálftavirkni hefur verið við Grjótárvatn í um það bil eitt ár - hafa mælst rúmlega 800 skjálftar þar í sumar.

Er svo komið að almannavarnanefnd Vesturlands telur þörf áþví að halda opinn íbúafund á miðvikudag, í þeim tilgangi að ræða yfirstandandi skjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu.

Talsverð jarðskjálftavirkni hefur mælst í Ljósufjallakerfi í ár, og fylgjast jarðvísindamenn vel með henni, en um það bil 350 skjálftar mældust við Grjótárvatn í júlí síðastliðnum, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Stærsti skjálftinn var 3,3 að stærð, en meira en 450 skjálftar mældust í júní síðastliðnum.

Meiri virkni hefur mælst í Ljósufjallakerfinu eftir að jarðhræringar og eldsumbrot hófust á Reykjanesskaga fyrir fimm árum síðan.

Veðurstofan telur að rekja megi skjálftavirknina til kvikuhreyfinga á miklu dýpi, eða um 16 til 18 kílómetra pg þá hefur vöktun og rannsóknir á svæðinu verið auknar, til dæmis með nýjum jarðskjálftamæli sem og nýjum GPS-mæli.

Aukin skjálfta­virkni í Ljósu­fjöll­um gæti mögulega verið und­an­fari eld­goss og því vilja allir aðilar vera vel viðbúnir ef í brýnu slær við náttúruöflin.

Íbúafundurinn áðurnefndi verður haldinn í Hjálmakletti í Borgarnesi á miðvikudaginn klukkan 16:30 og þar verða fulltrúar ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á Vesturlandi og sveitarfélaga á Vesturlandi, auk sérfræðinga frá Veðurstofu Íslands, Náttúruhamfaratryggingu Íslands og Neyðarlínunni.

Og vonandi verður líka fullt hús því erindið er brýnt fyrir íbúana.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Var rænt í miðju streymi og tekin færð inn á torg.
Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi
Myndir
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

Þrír látnir í brimi við Tenerife
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra
Menning

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

Selja einstakt einbýli á Álftanesi
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýli á Álftanesi

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma
Menning

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma

Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

Loka auglýsingu