1
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

2
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

3
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

4
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

5
Heimur

Drengur sem lögregla taldi látinn reyndist á lífi á sjúkrahúsi

6
Innlent

Bóndi á Íslandi dæmdur í fangelsi

7
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

8
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

9
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

10
Heimur

Par fannst látið við grunsamlegar aðstæður á Kanarí

Til baka

Baldur segir Grænlandsmálið komið á „nýtt og enn alvarlegra stig“

„Þetta er alvarlegri og formlegri hótun heldur en komið hefur fram áður”

Trump Mette Fredriksen
Trump og Mette FrederiksenPrófessorinn segir framtíð NATÓ í hættu
Mynd: AFP

Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor segir ágirnd Bandaríkjanna á Grænlandi vera komið á nýtt og enn alvarlegra stig en áður.

Baldur skrifaði færslu á Facebook í morgun í kjölfar formlegrar yfirlýsingar Hvíta hússins um Grænland. Færslan hefst á eftirfarandi máta:

„Formleg yfirlýsing Hvíta hússins um Grænland færir málið á nýtt og enn alvarlegra stig.

Þetta er alvarlegri og formlegri hótun heldur en komið hefur fram áður.

Yfirlýsingin er svohljóðandi á frummálinu:

,,President Trump has made it well known that acquiring Greenland is a national security priority of the United States, and it’s vital to deter our adversaries in the Arctic region. The President and his team are discussing a range of options to pursue this important foreign policy goal, and of course, utilizing the US Military is always an option at the Commander in Chief’s disposal“.”

Stjórnmálaprófessorinn nefnir fimm atriði í samhengi við yfirlýsinguna:

„Fimm atriði í þessu samhengi:

Það eitt að forsetaskrifstofan lýsi því formlega yfir að hún sé að kanna leiðir til að koma Grænlandi undir yfirráð Bandaríkjanna veikir NATO og fælingarmátt þess. En ríki NATO - þar með talið Danmörk - sæta stöðugum fjölþátta árásum frá Rússlandi.

Það að forsetaskrifstofan segi formlega að beiting bandaríska hersins gegn öðru NATO ríki sé möguleiki í þessu samhengi er enn alvarlegra. Framtíð NATO er í húfi.

Óformlegt tal bandaríska utanríkisráðherrans bak við luktar dyr að Bandaríkin muni ekki beita hervaldi til að ná völdum á Grænlandi hefur engan veginn sama vægi og formleg yfirlýsing forsetaskrifstofunnar.

Skásti leikur Grænlendinga og Dana í stöðunni er að tryggja áfram stuðning stóru bandalagsríkja sinna í Evrópu. Þau þurfa að beita diplómatískum leiðum til að reyna að fá bandarísk stjórnvöld ofan af áformum sínum.“

Síðasta atriðið sem Baldur nefnir snýr að rifrildum danskra ráðamanna við Bandaríkjaforseta, sem hann segir þá ekki geta unnið.

„Danskir ráðamenn ættu auk þessa að hætta að munnhöggvast við Trump í fjölmiðlum. Þeir vinna ekki þann slag.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

„Það er svo dýrmætt að eiga ömmu sem hefur verið svo rosalega stór partur af lífi okkar allra“
Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Faldi kókaín í fötunum
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Loka auglýsingu