Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur gefið það út að hún sækist eftir því að vera áfram oddviti Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum.
Til þess að eiga möguleika á því þarf hún að vera kosin í flokksvali Samfylkingarinnar en það fer fram 24. janúar. Pétur Hafliði Marteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur einnig gefið kost á sér í efsta sætið.
Ljóst er að hörð átök eru framundan í flokknum en sagt er að Pétur sé frambjóðandi Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra. Kristrún er sögð vilja mikla nýliðun í borgarstjórnarflokkinn og vill að Heiða víki.
Í Heimildinni í dag birtist auglýsing þar sem fjölmennur hópur fólks hvetur Heiðu til dáða. Má meðal annars finna marga þekkta stjórnmálamenn á listanum.
„Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri er sönn baráttukona fyrir jöfnuði og jafnrétti. Hún hefur ítrekað leitt jafnaðarfólk til valda og haft afgerandi forystu um mikilvægar samfélagsbreytingar í anda jafnaðarstefnunnar. Hún hefur yfirburða þekkingu og reynslu af borgarmálum. Heiða Björg er sigurvegari og mannasættir, pólitískur dugnaðarforkur sem lætur verkin tala!“ stendur meðal annars í auglýsingunni.
Stuðningsmenn Heiðu
Aðalbjörn Sverrisson
Alexandra Ýr van Erven
Anna María Allawawi Sonde
Anna María Sverrisdóttir
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Anney Þórunn Þorvaldsdóttir
Arna Eir U. Rúnarsdóttir
Arnar Valgeirsson
Árný Kjartans
Aron Orri Hilmarsson
Auður Axelsfóttir
Auður Guðjónsdóttir
Auður Sturludóttir
Axel Jón Ellenarson
Álfrún Eva Þorsteinsdóttir
Árni Óskarsson
Ása Richardsdóttir
Ásbjörn Ólafsson
Ásgeir Magnússon
Ásmundur Ásmundsson
Baldur Hrafn Bjarnason
Barbara Kristvinsdóttir
Berglind Eyjólfsdóttir
Bergþór Ingi Sverrisson
Birgir Dýrfjörð
Birkir Ellertsson
Birna Guðmundsdóttir
Bjarki Óttarsson
Bjarni Halldórsson
Bjarni Karlsson
Björg María Oddsdóttir
Björgvin G. Sigurðsson
Björn Atli Davíðsson
Boyd Stephen
Bóas Valdórsson
Branddís Ásrún Snæfríðardóttir
Brandur Karlsson
Bryndís Eva Birgisdóttir
Bryndís Friðgeirsdóttir
Bryndís Sigurðardóttir
Brynja Sigurðardóttir
Brynjar Darri Jónasson
Daði Guðbjörnsson
Dagur Örn Valdimarsson
Daniel Svavar Steinson
Daníel Gauti Georgsson
Davíð Sól Gleymérey
Davíð Steinar Þorvaldsson
Dóra Magnusdottir
Dýrley Dröfn Karlsdóttir
Edda Ýr Garðarsdóttir
Egill Aðalgeir Þorláksson
Egill Harðarson
Einar Jóhannes Ingason
Eiríkur Einarsson
Elías Óli Hilmarsson
Elín Björg Jónsdóttir
Elísabet Katrín Friðriksdóttir
Ellen Calmon
Ellert Danelíusson
Elsa Karen Kristinsdóttir
Elsa Lív
Elsa Þorbjörg Árnadóttir
Elva Björg Einarsdóttir
Embla Arnarsdottir
Emil Örvarsson
Emilía Ingvadóttir
Emilía Íris Grétarsdóttir
Emilía Þóra Ólafsdóttir
Emma Kjartansdóttir
Emma Sóley Arnarsdóttir
Erla Björg Guðmundsdóttir Valgerðardóttir
Erla Guðrún Gísladóttir
Erla Sigurðardóttir
Erna Björg Baldursdóttir
Eva Björk Angarita
Eva Luna Baldursdóttir
Eva Margrét Halldórsdóttir
Eva Schram
Eydís Hentze
Freyja Rán Ásbjörnsdóttir
Friðbjörg Sigurðardóttir
Frímann Sigurnýasson
Garðar Garðarsson
Gauti Kristmannsson
Georg Páll Skúlason
Gerða Bergsdóttir
Gígja Svavarsdóttir
Guðjón S. Brjánsson
Guðlaug Gísladóttir
Guðmundur Árni Ólafsson
Guðmundur Jón Guðjónsson
Guðmundur Magnússon
Guðni Rúnar Jónasson
Guðný Maja Riba
Guðríður Haraldsdóttir
Guðrún Björk Reynisdóttir
Guðrún C. Emilsdóttir
Guðrún Helga Jónsdóttir
Guðrún K. Ólafsdóttir
Guðrún Katrín Árnadóttir
Guðrún Þórarinsdóttir
Gummi Svövu
Gunnar Axel Axelsson
Gunnar Hrafn Arnarsson
Gunnar Jarl Jónsson
Gunnar Karl Ólafsson
Gunnar Þórðarson
Gyða Haraldsdóttir
Gylfi Þór Gíslason
Halla Björnsdottir
Halldór Arnar Guðmundsson
Halldór Grétar Einarsson
Halldóra Jónasdóttir
Hallgrímur T. Jónasson
Heiða Hrund Eggertsdóttir
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Hekla Dögg Jónsdóttir
Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir
Helga Helgadóttir
Helga Hjörvar
Helga Katrin
Helgi Hjörvar
Herbert Baldursson
Herdís Ósk Sveinbjörnsdóttir
Hermann Óskarsson
Hildur Guðbjörnsdóttir
Hildur Kjartansdóttir
Hildur Laila Hakonardottir
Hildur Þórisdóttir
Hilmar Ingólfsson
Hilmir Jökull Þorleifsson
Hinrik Harðarson
Hjördís Árnadóttir
Hjördís Sveinsdóttir
Hjördís Þorgeirsdóttir
Hlíf Steinsdóttir
Hlynur Hallsson
Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir
Hrafnhildur Ýr Denche
Huy Gia Nguyen
Hörður Filippusson
Hörður J. Oddfríðarson
Hörður Jónasson
Indriði H. Þorláksson
Inger Erla Thomsen
Ingi Kristmanns
Ingibjörg Brynjarsdóttir
Ingibjörg Grímsdóttir
Ingibjörg Hekla F. Ottesen
Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Ingibjörg Sunna Þrastardóttir
Ingigerður Friðgeirsdóttir
Ingimar Ingimarsson
Ingvi Már Pálsson
Innocentia Fiati Friðgeirsson
Isold Embla
Ísak Rökkvi Davíðsson
Jenný Heiða Zalewski
Jenný Kristín Valberg
Jolene Zaghloul
Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Ösp Einarsdóttir
Jón Atli Guðnason
Jón Daníelsson
Jón Halldór Guðmundsson
Jón Ragnarsson
Jóna Kristín Gunnarsdóttir
Jónas Orri Jónasson
Jónína Holm
Júlíus Mar Juliusson
Jökull Nói
Jörundur Þór Hákonarson
Karen Ósk Kristjánsdóttir
Karl H. Guðlaugsson
Karólína Björg Árnadóttir
Katarzyna Kubis
Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Kolbrún Helga
Kolbrún Birna
Kolbrún Elsa
Kristin Sara
Kristinn Haukur
Kristinn Karlsson
Kristinn Örn Jóhannesson
Kristín Arna Ingólfsdóttir
Kristín Á. Guðmundsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Kristjana G. G. Motzfeldt
Kristján G. Guðmundsson
Kristján Haukur Magnússon
Kristján Sig. Kristjánsson
Leela Lynn Arni Stefansdottir
Lilja Ívarsdóttir
Lilja Karen Sigurðardóttir
Lilja Sigríður Steingrímsdóttir
Linda Ósk Sigurðardóttir
Lísbet Sæunn Ívarsdóttir
Magna Birnir
Magnús Heiðar Svheving
Magnús Karl Danielsson
Margrét Ellertsdóttir
Margrét Sigrún Björnsdóttir
Margrét Tryggvadóttir
María Reyndal
María Worms
Matthías Ivan Kralj
Már Hallgrímsson
Melkorka Óskarsdóttir
Nadía Karen
Nanna Hermannsdóttir
Natalia Ravva
Natan Kolbeinsson
Ninna Björk Þorsteinsdóttir
Ólöf Unnarsdóttir
Orri Vésteinsson
Óðinn Hilmisson
Ólafur St. Arnarsson
Óskar Axel Óskarsson
Páll Bjarnason
Ragnheiður María Ottósdóttir
Rannveig Lilja Riba
Rebekka Kristínar
Rebekka Rós Kristofersdóttir
Regin Kamban Gunnarsson
Reynir Sigurbjörnsson
Reynir Vilhjálmsson
Róbert Marshall
Sabine Leskopf
Saga María Sæþórsdóttir
Saga Þórsdóttir
Salka Elín Sæþórsdóttir
Salka Sól
Sandra Ýr
Signý Kristinsdóttir
Sigríður Salka
Sigrún Ríkharðsdóttir
Sigurður Már Jóhannesson
Sigurður H. Einarsson
Sigurður Hólm Gunnarsson
Sigurður Kaiser
Sigurður Viktor Úlfarsson
Sigurrós Antonsdóttir
Sigurrós Erlingsdóttir
Sigþór Ágústsson
Sindri Snær Ómarsson
Skúli Thoroddsen
Soffía Ásgeirs Óskarsdóttir
Sóley Rúnarsdóttir
Sóldís Erla Hjartardóttir
Sólkatla Þöll Hrannarsdóttir
Sólveig Elín Þórhallsdóttir
Sólveig Gunnarsdóttir
Sólveig Jónasdóttir
Sólvin Tómasson
Stása Þorvaldsdóttir
Steingerður Steinarsdóttir
Steinunn B. Jóhannesdóttir
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Stella I. Steinþórsdóttir
Svala Björnsdóttir
Svala Jónsdóttir
Svanbjörg H. Einarsdóttir
Svanfríður Jónasdóttir
Svanhildur Óskarsdóttir
Sveinn Ólafsson
Særós Mist Hrannarsdóttir
Tanja Teresa Leifsdóttir
Tanya Lynn Williamsdóttir
Teitur Atlason
Telma Guðrún
Thelma Björk Brynjólfsdóttir
Theodóra Líf Aradóttir
Tomasz Chrapek
Una Björg Ingvarsdóttir
Una Døgg Guðmundsdóttir
Unnur Ágústsdóttir
Unnur Björk Snorradottir
Úlfar Hauksson
Vaka Tómasdóttir
Vala Björk Stefánsdóttir
Valdimar Aðalsteinsson
Valný Óttarsdóttir
Vignir Hreinsson
Viktor Orri Vilhjálmur Hjálmarsson
Vilhjálmur Þorsteinsson
Ylfa Katrín Þorey Hanna Sigurðardóttir
Þorgerður Einarsdóttir
Þorkell Heiðarsson
Þorsteinn Viðarsson
Þórarinn Snorri
Þórdís Nanna Ágústsdóttir
Þóroddur Þórarinsson
Þórunn Agnes Birkidóttir
Þórunn Valdimarsdóttir
Ægir Máni Bjarnason


Komment