1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

5
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

6
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

7
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

8
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

9
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

10
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Til baka

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

„Okkar rödd og afstaða skiptir máli“

Stjórnarráðið
Stjórnarráð ÍslandsMótmæli hafa verið boðuð á föstudaginn
Mynd: Stjórnarráðið

Félagið Ísland–Palestína boðar til mótmæla við ríkisstjórnarfund föstudaginn 22. ágúst klukkan 8:45 fyrir utan Stjórnarráðið við Hverfisgötu 4. Mótmælin beinast að aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart aðgerðum Ísraels á Gaza.

Í tilkynningu félagsins segir að „helför Ísraels á Gaza haldi áfram án nokkurrar mótspyrnu alþjóðasamfélagsins“ og að það sé ekki aðeins siðferðisleg heldur einnig lagaleg skylda Íslands að grípa til aðgerða gegn því sem félagið kallar þjóðarmorð. Félagið gagnrýnir að íslensk stjórnvöld hafi einungis sent frá sér yfirlýsingar án þess að fylgja þeim eftir með raunverulegum aðgerðum.

„Okkar rödd og afstaða skiptir máli,“ segir í tilkynningunni þar sem almenningur er hvattur til að mæta og láta í sér heyra.

Hlauparar safna fyrir neyðaraðstoð á Gaza

Félagið minnir einnig á að daginn eftir, laugardaginn 23. ágúst, fari fram Reykjavíkurmaraþonið þar sem 35 hlauparar taki þátt undir merkjum félagsins. Þeir hafa nú þegar safnað um einni milljón króna í áheitum sem renna til neyðaraðstoðar á Gaza.

Hvatningarstöð félagsins verður staðsett við horn Bakkastígs og Mýrargötu frá klukkan 9:00, og eru allir hvattir til að mæta og styðja hlauparana.

Þökk sé áheitunum hefur félagið nýlega getað veitt Palestine Children’s Relief Fund (PCRF) viðbótarframlag að upphæð tveimur milljónum króna. Samtökin sinna meðal annars næringar- og heilbrigðisaðstoð fyrir börn á Gaza.

Félagið Ísland–Palestína styrkir einnig fleiri palestínsk samtök, þar á meðal Not to Forget Society í Jenín, AISHA, Women’s Affair Center, auk UNRWA, flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag
Myndir
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

Jói P og Króli skemmtu ungmennum ásamt öðrum listamönnum í sólinni í dag
Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum
Peningar

Formaður Neytendasamtakanna hugsi yfir stýrivöxtunum

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku
Innlent

Gæsluvarðhaldi yfir leikskólastarfsmanninum framlengt um viku

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Loka auglýsingu