Borgarbúar nýttu heldur betur gott veður í Reykjavík í dag og mátti sjá léttklædda einstaklinga röltandi út um allt í veðurblíðunni.
Þrátt fyrir að það sé kominn september þá skín sú gul skært en von er á dembu á morgun á mörgum stöðum á landinu, meðal annars í Reykjavík.
Víkingur Óli Magnússon, ljósmyndari Mannlífs, skellti sér út í góða veðrið og festi það á filmu.

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment