1
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

2
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

3
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

4
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

5
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

6
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

7
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

8
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

9
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

10
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

Til baka

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“

Hefur komist að því að hún sendi skilaboðin um Pétur Marteinsson.

Heiða Björg Hilmisdóttir
Heiða Björg HilmisdóttirBorgarstjóri fékk mótframboð frá Pétri Marteinssyni, sem nýtur stuðnings þeirra sem fara með völdin í Samfylkingunni á landsvísu.
Mynd: Víkingur

Heiða Björg Hilmisdóttir kannast nú við að hafa sent einkaskilaboð um að Pétur Marteinsson sé „karl með enga reynslu en frægur“. Hún kveðst hafa fundið skilaboðin, sem hún kannaðist ekki við fyrr í dag en útilokaði ekki að hafa sent, innan „þúsunda skilaboða“ sem hafa „farið frá mér til félaga í flokknum, auk vina og kunningja“.

Heiða útskýrir hvar hundurinn lá grafinn í Facebook-færslu í kvöld.

„Þegar ég var fyrst spurð um málið kannaðist ég ekki við að hafa sent umrædd skilaboð og kannaðist ekki við nema brot af textanum,“ segir Heiða. „Og sá ekki til hverrar hann var. En hef nú fundið skilaboðin sem eru hluti af lengra samtali milli mín og þeirrar sem fékk póstinn frá mér. Sú hefur ávallt deilt skoðunum mínum á jafnréttismálum og taldi ég um einkasamtal að ræða okkar á milli.“

Heiða biður Pétur afsökunar.

„En þetta var kapp án forsjár, því ég vil ekki tala niður aðra frambjóðendur í minni baráttu. Ég bið Pétur Marteinsson afsökunar og hef einsett mér að gera betur.“

Prófkjör Samfylkingarinnar fer fram á morgun og hefur komið fram að á þriðja þúsund nýrra meðlima skráðu sig í flokkinn til þess að taka þátt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum
Myndband
Heimur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

Logi og Gillz í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gillz í Samfylkinguna

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Pólitík

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“
Ný frétt
Pólitík

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“

Hefur komist að því að hún sendi skilaboðin um Pétur Marteinsson.
„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Loka auglýsingu