
BílabruniEldur braust skyndilega út í bifreiðinni.
Mynd: Aðsend
Bíll brann í Bröttubrekku, skammt frá Baulu, norður úr Borgarfirði, um kvöldmatarleytið í dag.
Farþegar í bílnum náðu að bera farangur sinn úr bílnum. Ekkert bendir til þess að slys hafi orðið á fólki.
Uppfært kl. 19. Slökkviliðið réði niðurlögum eldsins.

Slökkt í bílnumSendibíllinn er gjörónýtur.
Mynd: Aðsend
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment