1
Heimur

Lík fundið í leit að hinni 18 ára Hönnu

2
Heimur

Karlmaður látinn eftir hörmulegt slys á Kanarí

3
Pólitík

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga

4
Innlent

Höfðingjasetur til sölu við Elliðavatn

5
Pólitík

Ráðherra og þingmenn lýsa yfir stuðningi við Stein

6
Pólitík

„Þessu ofbeldi verður að linna“

7
Fólk

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni

8
Pólitík

Guðmundur blæs á sögusagnir um kosningasímtöl frá föngum

9
Innlent

Ofbeldi foreldra gegn börnum eykst á landinu

10
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

Til baka

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

„Mikilvægt þó að til sé fólk sem tekur að sér að móðgast fyrir hönd annarra“

Brynjar Níelsson
Brynjar Níelsson lögmaðurVar eitt sinn þingmaður og síðar héraðsdómari.
Mynd: Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður, hafnar því að hafa gert lítið úr Guðmundi Inga Kristinssyni, þingmanni Flokks fólksins og fyrrum ráðherra, og veikindum hans á samfélagsmiðlum í gær.

„Fyrrum menntamálaráðherra fór í hjartalokuaðgerð sem varð til þess að hann þurfti ekki að nota hækjur lengur eftir að hafa þurft að skakklappast með þær árum saman. Þetta mun vera mesta kraftaverk sögunnar síðan Jesús reisti Lazarus upp frá dauðum. Ég vildi gjarnan hitta þennan lækni og athuga hvort að hægt væri að fá náttúruna aftur með svona aðgerð,“ skrifaði þingmaðurinn fyrrverandi meðal annars.

Mannlíf og aðrir fjölmiðlar fjölluðu um málið og mátti sjá í athugasemdakerfum fjölmiðla fólk senda Brynjari kaldar kveðjur.

Í athugasemd sem Brynjar skrifaði við færslu sína í dag neitar hann alfarið að hafa gert grín að Guðmundi.

„Ég er ekki að vega að Guðmundi eða tala niður til hans. Hann hefur sagt mér frá þessum slysum og veikindum í kjölfar þeirra. Hann notaði sjálfur í því samtali að hann hafi þurft að skakklappast með hækjur síðan. Spaugilega hliðin er sú að hjartalokuaðgerð hafi leitt til þess að hann losnaði við hækjurnar. Það þarf mikinn vilja og óþol til að líta á skrif mín sem ég sé að tala niður til hans,“ skrifaði hann.

Þá svaraði hann einnig athugasemd þar sem pistill hans var kallaður ósmekklegur á þann máta að viðkomandi væri vísbending um að skopskyn væri á undanhaldi. „Mikilvægt þó að til sé fólk sem tekur að sér að móðgast fyrir hönd annarra.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi
Innlent

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann
Myndband
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

Désirée prinsessa lést í svefni
Heimur

Désirée prinsessa lést í svefni

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum
Pólitík

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi
Heimur

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót
Pólitík

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

Sprenging í sjálfsvígssamtölum til 1717
Innlent

Sprenging í sjálfsvígssamtölum til 1717

33 ára karlmaður gripinn með byssu
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Steinunn Ólína kallar eftir nánara samstarfi við Norðurlönd og Evrópu.
Okkar Borg notast við gervigreindarlag í kosningabaráttunni
Pólitík

Okkar Borg notast við gervigreindarlag í kosningabaráttunni

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum
Pólitík

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót
Pólitík

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga

Loka auglýsingu