1
Pólitík

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“

2
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

3
Innlent

Maðurinn er fundinn

4
Heimur

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis

5
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

6
Sport

Svíagrýlan er dauð

7
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi

8
Innlent

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum

9
Heimur

Bandaríkin formlega hætt í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni

10
Innlent

Ók fullur og vímaður á gangstíg

Til baka

Carbfix gefst upp í Hafnarfirði

Hafnarfjörður 2024
Carbfix leitar annaðMikil andstaða var í Hafnarfirði
Mynd: Hafnarfjarðarbær

Carbfix hefur hætt við að opna kolefnisförgunarstöð í Straumsvík í Hafnarfirði en Vísir greinir frá málinu. Fyrirtækið telur að forsendur fyrir því séu brostnar og ætli að fara í aðra átt með verkefni sín.

Mikil og hávær andstaða hefur verið hjá mörgum íbúum Hafnarfjarðar og hafa bæjarfulltrúar og bæjarstjóri einnig lýst efasemdum um verkefnið og að það væri óvíst hvort það yrði lagt fyrir bæjarstjórnina. Áhyggjur margra í sambandi við þetta verkefni var að niðurdæling fyrirtækisins koldíoxíði, eða CO2, í jörðina nærri Vallarhverfinu í Hafnarfirði myndi hafa mögulega valda skjálftavirkni eða skaða vatnsból.

Það var hins vegar mat Skipulagsstofnunar að það væri ólíklegt.

Samkvæmt Heimildinni átti stöðin í Hafnarfirði á að vera sú fyrsta en sú næsta var áætluð í Helguvík. Áætlað var að framkvæmdir myndu hefjast í Helguvík strax í ár og starfsemin yrði komin á fullt skrið árið 2028.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum
Innlent

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum

Maðurinn er fundinn
Ný frétt
Innlent

Maðurinn er fundinn

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“
Pólitík

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis
Myndband
Heimur

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis

Bandaríkin formlega hætt í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni
Heimur

Bandaríkin formlega hætt í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni

Ók fullur og vímaður á gangstíg
Innlent

Ók fullur og vímaður á gangstíg

Ice-fulltrúar skjóta annan mann til bana í Minneapolis
Myndband
Heimur

Ice-fulltrúar skjóta annan mann til bana í Minneapolis

Innlent

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg
Innlent

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum
Innlent

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum

Maðurinn er fundinn
Ný frétt
Innlent

Maðurinn er fundinn

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

Ók fullur og vímaður á gangstíg
Innlent

Ók fullur og vímaður á gangstíg

Loka auglýsingu