1
Heimur

Karlmaður á Tenerife látinn eftir umferðarslys

2
Peningar

Vinsæll veitingastaður skellir í lás

3
Fólk

Draumahús fyrir KR-inga til sölu

4
Innlent

Ung stúlka í annarlegu ástandi

5
Innlent

MAST varar við notkun á pastaskeiðum úr plasti

6
Landið

Lögreglan varar við lífshættu fyrir börn

7
Pólitík

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks

8
Innlent

Aðeins einn karlmaður vill verða dómari

9
Peningar

Gæðabakstur bakar peninga

10
Innlent

Mikill munur á slysasleppingum fanga á Íslandi og í Bretlandi

Til baka

Carbfix gefst upp í Hafnarfirði

Hafnarfjörður 2024
Carbfix leitar annaðMikil andstaða var í Hafnarfirði
Mynd: Hafnarfjarðarbær

Carbfix hefur hætt við að opna kolefnisförgunarstöð í Straumsvík í Hafnarfirði en Vísir greinir frá málinu. Fyrirtækið telur að forsendur fyrir því séu brostnar og ætli að fara í aðra átt með verkefni sín.

Mikil og hávær andstaða hefur verið hjá mörgum íbúum Hafnarfjarðar og hafa bæjarfulltrúar og bæjarstjóri einnig lýst efasemdum um verkefnið og að það væri óvíst hvort það yrði lagt fyrir bæjarstjórnina. Áhyggjur margra í sambandi við þetta verkefni var að niðurdæling fyrirtækisins koldíoxíði, eða CO2, í jörðina nærri Vallarhverfinu í Hafnarfirði myndi hafa mögulega valda skjálftavirkni eða skaða vatnsból.

Það var hins vegar mat Skipulagsstofnunar að það væri ólíklegt.

Samkvæmt Heimildinni átti stöðin í Hafnarfirði á að vera sú fyrsta en sú næsta var áætluð í Helguvík. Áætlað var að framkvæmdir myndu hefjast í Helguvík strax í ár og starfsemin yrði komin á fullt skrið árið 2028.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fluttur á viðeigandi sjúkrastofnun
Innlent

Fluttur á viðeigandi sjúkrastofnun

Fékk glerbrot í hrásalatinu
Innlent

Fékk glerbrot í hrásalatinu

MAST varar við notkun á pastaskeiðum úr plasti
Innlent

MAST varar við notkun á pastaskeiðum úr plasti

Lögreglan varar við lífshættu fyrir börn
Landið

Lögreglan varar við lífshættu fyrir börn

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks

Móðir umdeilds rappara tekin í gíslingu
Heimur

Móðir umdeilds rappara tekin í gíslingu

Vinsæll veitingastaður skellir í lás
Peningar

Vinsæll veitingastaður skellir í lás

TBR hefur gjaldtöku á bílastæði félagsins
Peningar

TBR hefur gjaldtöku á bílastæði félagsins

Draumahús fyrir KR-inga til sölu
Myndir
Fólk

Draumahús fyrir KR-inga til sölu

Karlmaður á Tenerife látinn eftir umferðarslys
Heimur

Karlmaður á Tenerife látinn eftir umferðarslys

Fölsk fyrirtækjalén íslenskra fyrirtækja notuð til fjársvika
Innlent

Fölsk fyrirtækjalén íslenskra fyrirtækja notuð til fjársvika

Innlent

Fluttur á viðeigandi sjúkrastofnun
Innlent

Fluttur á viðeigandi sjúkrastofnun

Mikill munur á slysasleppingum fanga á Íslandi og í Bretlandi
Innlent

Mikill munur á slysasleppingum fanga á Íslandi og í Bretlandi

Fékk glerbrot í hrásalatinu
Innlent

Fékk glerbrot í hrásalatinu

MAST varar við notkun á pastaskeiðum úr plasti
Innlent

MAST varar við notkun á pastaskeiðum úr plasti

Fölsk fyrirtækjalén íslenskra fyrirtækja notuð til fjársvika
Innlent

Fölsk fyrirtækjalén íslenskra fyrirtækja notuð til fjársvika

Loka auglýsingu