1
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

2
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

3
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

4
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

5
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

6
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

7
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

8
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

9
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

10
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Til baka

Carbfix gefst upp í Hafnarfirði

Hafnarfjörður 2024
Carbfix leitar annaðMikil andstaða var í Hafnarfirði
Mynd: Hafnarfjarðarbær

Carbfix hefur hætt við að opna kolefnisförgunarstöð í Straumsvík í Hafnarfirði en Vísir greinir frá málinu. Fyrirtækið telur að forsendur fyrir því séu brostnar og ætli að fara í aðra átt með verkefni sín.

Mikil og hávær andstaða hefur verið hjá mörgum íbúum Hafnarfjarðar og hafa bæjarfulltrúar og bæjarstjóri einnig lýst efasemdum um verkefnið og að það væri óvíst hvort það yrði lagt fyrir bæjarstjórnina. Áhyggjur margra í sambandi við þetta verkefni var að niðurdæling fyrirtækisins koldíoxíði, eða CO2, í jörðina nærri Vallarhverfinu í Hafnarfirði myndi hafa mögulega valda skjálftavirkni eða skaða vatnsból.

Það var hins vegar mat Skipulagsstofnunar að það væri ólíklegt.

Samkvæmt Heimildinni átti stöðin í Hafnarfirði á að vera sú fyrsta en sú næsta var áætluð í Helguvík. Áætlað var að framkvæmdir myndu hefjast í Helguvík strax í ár og starfsemin yrði komin á fullt skrið árið 2028.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

„Dagurinn var skemmtilegur og mikið hlegið“
Fjöldaráðning embættismanna
Pólitík

Fjöldaráðning embættismanna

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

„En það hentar ekki Morgunblaðinu að vekja athygli á þessu“
Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólk hræði ekki dýr með flugeldum

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

Loka auglýsingu