1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

3
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

4
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

5
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

6
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

7
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

8
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

9
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

10
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Til baka

Chris Brown handtekinn í Manchester grunaður um líkamsárás

Talinn hafa barið mann með flösku á skemmtistað.

Chris Brown
Chris Brown.Söngvarinn hefur áður komist í kast við lögin vegna líkamsárásar.
Mynd: DFree/Shutterstock

Söngvarinn Chris Brown kom fyrir dóm í dag, þar sem hann svarar til saka fyrir grófa líkamsárás með ásetningi vegna meintrar árásar á næturklúbbi í Lundúnum í febrúar 2023.

Brown, sem er 36 ára, mætti fyrir dóm í Manchester í morgun eftir að hafa verið handtekinn á fimm stjörnu hóteli í borginni. Honum er gefið að sök að hafa ráðist á mann með flösku á næturklúbbnum Tape í London í febrúar í hittifyrra. Hann hafði komið til Manchester í einkaþotu á miðvikudag og dvaldi á The Lowry Hotel þegar lögregla í London handtók hann stuttu eftir klukkan tvö aðfaranótt fimmtudags.

Talið er að Brown hafi veist að tónlistarframleiðandanum Abe Diaw með flösku, sem olli honum alvarlegum meiðslum. Hann var síðar ákærður fyrir brotið.

Adele Kelly, aðstoðaryfirsaksóknari hjá embætti ríkissaksóknara í Norður-Lundúnum, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi:

„Við höfum veitt lögreglunni í Lundúnum heimild til að ákæra Chris Brown fyrir eina ákæru um grófa líkamsárás með ásetningi, samkvæmt 18. grein í lögum um líkamsárás frá 1861.

Atvikið átti sér stað í Lundúnum þann 16. febrúar 2023. Fyrsta þinghald í málinu hófst í dag í dómstóli í Manchester. Saksóknaraembættið vill minna á að málið er í fullum gangi og að sakborningurinn eigi rétt á réttlátri málsmeðferð.

„Það er gríðarlega mikilvægt að engin umfjöllun, athugasemdir eða dreifing upplýsinga á netinu hafi áhrif á gang málsins.“

Talsmaður lögreglunnar í London sagði eftir handtökuna:

„36 ára gamall karlmaður var handtekinn á hóteli í Manchester skömmu eftir klukkan tvö aðfaranótt fimmtudags, 15. maí, grunaður um alvarlega líkamsárás. Hann var færður í varðhald þar sem hann dvelur enn.“

Mirror fjallar um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

„Ég get ekki lengur gengið með pressukort Reuters nema með djúpri skömm og sorg“
Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Loka auglýsingu