1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

4
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

5
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

6
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

Til baka

Dolly Parton gefur út nýtt lag tileinkað látnum eiginmanni sínum

Dolly og Carl
Dolly og Carl

Dolly Parton heiðrar nýlátinn eiginmann sinn, Carl Dean, með því að glænýju lagi sem kemur beint frá hjartanu.

Lagið, sem ber titilinn „If You Hadn’t Been There“, kom út í dag, aðeins nokkrum dögum eftir að Dolly tilkynnti að förunautur hennar til hátt í 60 ára, væri látinn.

Goðsögnin fór á Instagram til að deila forsíðumynd lagsins, en það er gömul mynd af Dolly haldandi utan um Carl, ljómandi með stórt bros á vör. Fyrir neðan myndina birtast undirskriftir þeirra með orðunum „Dolly + Carl = [Ást].“

Í myndatexta hennar segir Dolly: „Ég og Carl urðum ástfangin þegar ég var 18 ára og hann 23 ára, og eins og allar frábærar ástarsögur taka þær aldrei enda. Þær lifa í minningunni og í söngnum og ég tileinka honum þetta.“

Hið fallega lag byrjar á tilfinningaþrungnum textalínum: „Ef þú hefðir ekki verið þarna / Hvar væri ég? / Án þíns trausts / Ástar og trúar / Hæðir og lægðir / Höfum við alltaf deilt / Og ég væri ekki hér / Ef þú hefðir ekki verið þar.“

Parton heldur áfram að velta fyrir sér ævilangri ást sinni og syngur: „Þú sérð alltaf það besta í mér / ástríkir armar þínir hafa vaggað mér“ og „Þú lést mig dreyma / meira en ég þorði.“

Þetta er ekki fyrsta lagið sem Dolly skrifar fyrir Carl – lag hennar frá 2012, From Here to the Moon and Back var einnig tileinkað honum.

Dolly gaf ekki upp dánarorsökina þegar hún tilkynnti um andlát Carls, en það er vert að minnast á að hann greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2019. Parton segir að eiginmaður hennar verði lagður til hinstu hvílu í einkaathöfn með nánustu fjölskyldu viðstadda.

Í augnablikinu er Dolly að heiðra hann á besta hátt sem hún kann, með söng.

Hér má hlusta á hið glænýja lag en þar heyrist að sú gamla er ekki dauð úr öllum æðum, þvert á móti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Leikin verða klassískar perlur Leonard Cohen í nýjum búningi
„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

Loka auglýsingu