1
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

2
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

3
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

4
Innlent

Eldur tengir RÚV og hinsegin fólk við hryðjuverkaárásina í Ástralíu

5
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

6
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

7
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

8
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

9
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

10
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Til baka

Dolly Parton gefur út nýtt lag tileinkað látnum eiginmanni sínum

Dolly og Carl
Dolly og Carl

Dolly Parton heiðrar nýlátinn eiginmann sinn, Carl Dean, með því að glænýju lagi sem kemur beint frá hjartanu.

Lagið, sem ber titilinn „If You Hadn’t Been There“, kom út í dag, aðeins nokkrum dögum eftir að Dolly tilkynnti að förunautur hennar til hátt í 60 ára, væri látinn.

Goðsögnin fór á Instagram til að deila forsíðumynd lagsins, en það er gömul mynd af Dolly haldandi utan um Carl, ljómandi með stórt bros á vör. Fyrir neðan myndina birtast undirskriftir þeirra með orðunum „Dolly + Carl = [Ást].“

Í myndatexta hennar segir Dolly: „Ég og Carl urðum ástfangin þegar ég var 18 ára og hann 23 ára, og eins og allar frábærar ástarsögur taka þær aldrei enda. Þær lifa í minningunni og í söngnum og ég tileinka honum þetta.“

Hið fallega lag byrjar á tilfinningaþrungnum textalínum: „Ef þú hefðir ekki verið þarna / Hvar væri ég? / Án þíns trausts / Ástar og trúar / Hæðir og lægðir / Höfum við alltaf deilt / Og ég væri ekki hér / Ef þú hefðir ekki verið þar.“

Parton heldur áfram að velta fyrir sér ævilangri ást sinni og syngur: „Þú sérð alltaf það besta í mér / ástríkir armar þínir hafa vaggað mér“ og „Þú lést mig dreyma / meira en ég þorði.“

Þetta er ekki fyrsta lagið sem Dolly skrifar fyrir Carl – lag hennar frá 2012, From Here to the Moon and Back var einnig tileinkað honum.

Dolly gaf ekki upp dánarorsökina þegar hún tilkynnti um andlát Carls, en það er vert að minnast á að hann greindist með Alzheimer-sjúkdóminn árið 2019. Parton segir að eiginmaður hennar verði lagður til hinstu hvílu í einkaathöfn með nánustu fjölskyldu viðstadda.

Í augnablikinu er Dolly að heiðra hann á besta hátt sem hún kann, með söng.

Hér má hlusta á hið glænýja lag en þar heyrist að sú gamla er ekki dauð úr öllum æðum, þvert á móti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun
Innlent

Dómur í morðmáli Margrétar Löf kveðinn upp á morgun

Er ákærð fyrir að hafa myrt föður sinni og reynt að myrða móður sína
Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum
Innlent

Lögreglan eykur eftirlit með skotvopnum

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli
Myndband
Heimur

Kona dæmd fyrir að valda dauða manns á rafhlaupahjóli

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik
Heimur

Only-Fans stjarnan Annie Knight varar aðra við eftir alvarlegt atvik

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar
Innlent

Innkalla grjónagraut vegna aðskotahlutar

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu
Innlent

Íslendingur dæmdur fyrir að stofna lífum annarra í hættu

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele
Heimur

Sonurinn er grunaður um morðið á Rob og Michele

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni
Heimur

Allt sem vitað er um feðgana á Bondi-ströndinni

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar
Innlent

Klámvenjur Íslendinga afhjúpaðar

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife
Heimur

Ferðamanni bjargað úr sjávarháska á Tenerife

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu
Myndir
Fólk

Reffilegt glæsihús neðst í botnlanga til sölu

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu
Innlent

Stefán Máni segir íslenskar kvikmyndir tilgerðarlega þvælu

Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni
Myndir
Menning

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

„Amma er geitin í eldhúsinu“
Viðtal
Menning

„Amma er geitin í eldhúsinu“

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

Loka auglýsingu