1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Drukkin börn við grunnskóla

Ölvunin átti sér stað í Reykjavík

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu
Ekki liggur fyrir við hvaða skóla börnin voru ölvuðMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Í dagbók lögreglu frá því í gærkvöldi og í nótt er greint frá því að tilkynnt hafi verið um mann í annarlegu ástandi á veitingastað í miðborginni sem gerði sig líklegan til þess að girða niður buxurnar fyrir framan aðra gesti og veitast að starfsmönnum. Hann var verulega ölvaður og var handtekinn vegna málsins.

Tilkynnt var um annan mann í miðborginni beran að ofan að öskra út í loftið í annarlegu ástandi. Vitni sagði hann hafa öskrað á fólk og barið í rúður veitingastaðar. Aðilinn brást illa við afskiptum lögreglu en hann var handtekinn á vettvangi sökum ástands hans. Hann sagðist vera búinn að drekka einn líter af vodka. Aðilinn hrækti á fatnað lögreglumanns. Hann var í kjölfarið vistaður í klefa.

Starfsmenn sundlaugar í Reykjavík óskuðu aðstoðar við að vísa pari úr lauginni sem neituðu að fara þar sem konan væri ölvuð. Konan og karlinn voru æst út í einn starfsmann laugarinnar og var konan að hóta starfsmanninum líkamsmeiðingum að viðstaddri lögreglu þegar parið var á leiðinni í burtu frá sundlauginni. Konan var að lokum handtekinn þegar hún neitaði að róa sig niður og fara í burtu að beiðni lögreglu. Hún var flutt á lögreglustöð en látin laus að skýrslutöku lokinni.

Tilkynnt var um 15 ára börn í annarlegu ástandi með áfengi við grunnskóla í Reykjavík. Haft var uppi á krökkunum í nærliggjandi götu þar sem nokkur af þeim voru verulega ölvuð. Þeim var komið heim til foreldra. Ekki liggur fyrir við hvaða grunnskóla börnin voru

Lögreglan fékk tilkynningu um yfirstandandi innbrot í fyrirtæki í Hafnarfirði. Gerendur voru ennþá inni í húsinu þegar lögregla kom og hlupu síðan í burtu. Báðir gerendur fundust við leit í hverfinu og voru þeir vistaðir í klefa vegna málsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Fluttu eiturlyfin inn með snyrtivörubrúsum
Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns
Innlent

Þrír erlendir karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir innflutning kókaíns

Fluttu eiturlyfin inn með snyrtivörubrúsum
Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Loka auglýsingu