1
Peningar

Fjórtán loðnir um lófana í Kópavogi

2
Fólk

Aron Mola byrjaður í nýju sambandi

3
Menning

Ánægja og áfengisneysla réði ríkjum

4
Minning

Jón Eysteinsson er látinn

5
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

6
Innlent

Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu

7
Innlent

Vímaður ökumaður tekinn með börn í bílnum

8
Sport

Mætingin langt undir væntingum

9
Innlent

Troðfullur Austurvöllur

10
Innlent

Ísland sendi kæligáma fyrir lík til Úkraínu

Til baka

Vímaður ökumaður tekinn með börn í bílnum

Viðkomandi var handtekinn og barnavernd kölluð á svæðið

Lögreglubíll
Ökumaðurinn hafði verið sviptur ökuréttindumMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Í dagbók lögreglu frá því í dag er greint var því að tilkynnti hafi verið um einstakling sem var með vesen á sameign í Laugardalnum. Viðkomandi var vísað í burtu af lögreglu án vandræða.

Ökumaður var stöðvaður í póstnúmeri 105 vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Ökumaðurinn reyndist einnig sviptur ökuréttindum og með var með tvö börn í bifreiðinni. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Fulltrúi frá barnavernd var boðaður á lögreglustöð og fjölskyldumeðlimur kom í kjölfarið og sótti börnin. Ökumaðurinn var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni.

Tveir voru handteknir í Breiðholti vegna gruns um sölu og framleiðslu fíkniefna. Þeir voru fluttir á lögreglustöð til vistunar og látnir lausir að skýrslutöku lokinni.

Bílstjóri var í stöðvaður í Árbæ þar sem bifreiðin sem hann ók var tilkynnt stolin. Ökumaðurinn reyndist vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Hann reyndist einnig sviptur ökuréttindum. Hann var fluttur á lögreglustöð til blóðsýnatöku og hann var í kjölfarið vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar máls.

Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi en viðkomandi einstaklingar fundust ekki.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísland sendi kæligáma fyrir lík til Úkraínu
Innlent

Ísland sendi kæligáma fyrir lík til Úkraínu

Verða notaðir til að varveita leifar hermanna
Aron Mola byrjaður í nýju sambandi
Fólk

Aron Mola byrjaður í nýju sambandi

Mætingin langt undir væntingum
Sport

Mætingin langt undir væntingum

Fjórtán loðnir um lófana í Kópavogi
Peningar

Fjórtán loðnir um lófana í Kópavogi

Ánægja og áfengisneysla réði ríkjum
Myndir
Menning

Ánægja og áfengisneysla réði ríkjum

Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu
Innlent

Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu

Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Innlent

Vímaður ökumaður tekinn með börn í bílnum
Innlent

Vímaður ökumaður tekinn með börn í bílnum

Viðkomandi var handtekinn og barnavernd kölluð á svæðið
Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Ísland sendi kæligáma fyrir lík til Úkraínu
Innlent

Ísland sendi kæligáma fyrir lík til Úkraínu

Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu
Innlent

Ökumaður torfærutækis stofnaði lífi annarra í hættu

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Loka auglýsingu