1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

6
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

7
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

8
Innlent

Aka of oft með of háan farm

9
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

10
Heimur

Southport-morðinginn hótaði að drepa föður sinn

Til baka

Vímaður ökumaður tekinn með börn í bílnum

Viðkomandi var handtekinn og barnavernd kölluð á svæðið

Lögreglubíll
Ökumaðurinn hafði verið sviptur ökuréttindumMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Í dagbók lögreglu frá því í dag er greint var því að tilkynnti hafi verið um einstakling sem var með vesen á sameign í Laugardalnum. Viðkomandi var vísað í burtu af lögreglu án vandræða.

Ökumaður var stöðvaður í póstnúmeri 105 vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Ökumaðurinn reyndist einnig sviptur ökuréttindum og með var með tvö börn í bifreiðinni. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Fulltrúi frá barnavernd var boðaður á lögreglustöð og fjölskyldumeðlimur kom í kjölfarið og sótti börnin. Ökumaðurinn var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni.

Tveir voru handteknir í Breiðholti vegna gruns um sölu og framleiðslu fíkniefna. Þeir voru fluttir á lögreglustöð til vistunar og látnir lausir að skýrslutöku lokinni.

Bílstjóri var í stöðvaður í Árbæ þar sem bifreiðin sem hann ók var tilkynnt stolin. Ökumaðurinn reyndist vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Hann reyndist einnig sviptur ökuréttindum. Hann var fluttur á lögreglustöð til blóðsýnatöku og hann var í kjölfarið vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar máls.

Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi en viðkomandi einstaklingar fundust ekki.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Loka auglýsingu