1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Edda opinberar nafnið á nýjasta karakternum

„Grínpúkinn í mér verður stjórnlaus“

Guðríður
"Guðríður"Nýjasti grínkarakter Eddu Björgvins.
Mynd: Facebook-skjáskot

Edda Björgvinsdóttir opinberar nafn nýjasta karakters síns, fullu gömlu konuna sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið.

Edda-Bjorgvins
Edda BjörgvinsdóttirÞjóðargersemin Edda Björgvins slær enn og aftur í gegn.
Mynd: Facebook

Mannlíf heyrði í Eddu vegna þeirra gríðarlegu vinsælda sem grínmyndbönd hennar hafa notið undanfarið en þau hefur Edda birt á Facebook. Þar notast hún við filter til þess að gera sig eldri og gerir stólpagrín að stjórnmálamönnum og milljarðamæringum Íslands. Hugmyndina fékk hún hjá syni sínum.

„Ég hef eiginlega ekki hugmynd um af hverju Guðríður gamla fellur svona vel í kramið hjá þjóðinni! Þetta byrjaði með því að ég var að skoða myndbönd hjá yngri syni mínum sem sá eldri sendi honum og þar notaði Björgvin filter á snapchat og sendi kveðju yfir hafið frá ömmu alka á Íslandi. Ég fékk svo mörg hlátursköst að ég stal hugmyndinni frá Björgvin og sagði honum að ég ætlaði að henda þessari kerlingu út á netið.“ Þannig hljómar skriflegt svar Eddu til Mannlífs sem spurði hana út í hinar gríðarmiklu vinsældir og hvort nafn sé komið á karakterinn.

Aðspurð hvort hún hyggist gera fleiri myndbönd svarar Edda:

„Þegar manni eru færðar stórgjafir eins og stóra tappa málið á Alþingi og grátkór milljarðamæringa í sjávarútvegi þá verður grínpúkinn í mér stjórnlaus og byrjar að fikta í allskonar upptöku öppum  og senda í allar áttir! Ég veit ekkert hvort Guðríður og Gyða halda áfram að heimsækja netið - hver veit.“

Hér fyrir neðan má sjá nýjast myndskeið Eddu, þar sem Guðríður hágrætur vegna aðfararinnar gegn útgerðinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

„Ég hef aldrei brotið á nokkrum einstaklingi,“ segir læknirinn, sem Hödd Vilhjálmsdóttir ásakar um ofbeldi, í yfirlýsingu til Mannlífs.
Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Söngvarinn átti fótum sínum fjör að launa
Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

Gulli Reynis kveður sviðið
Viðtal
Fólk

Gulli Reynis kveður sviðið

Loka auglýsingu