1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

5
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

6
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

7
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

8
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

9
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

10
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Til baka

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Trúnaðarráð Eflingar samþykkti ályktunina einróma

Sólveig Anna Jónsdóttir 2
Sólveig Anna JónsdóttirEfling krefst aðgerða gegn þjóðarmorðinu
Mynd: Bára Huld Beck

Trúnaðarráð Eflingar hefur einróma samþykkt ályktun þar sem ríkisstjórn Íslands er hvött til að beita sér tafarlaust á alþjóðavettvangi til að stöðva „þjóðarmorð Ísraelshers gegn fólkinu á Gaza“.

Í ályktuninni, sem samþykkt var á fundi trúnaðarráðsins 4. september, segir að almenningur hafi óbærilega lengi horft upp á „beina útsendingu af morðum á saklausu fólki, almennum borgurum og börnum“.

Þar kemur einnig fram að Ísraelsher hafi „á hverjum einasta degi í næstum því tvö ár myrt 28 börn að meðaltali, sambærilegt við heilan bekk í grunnskóla“.

Trúnaðarráðið hvetur félagsmenn Eflingar til að fjölmenna á samstöðufundi sem haldnir verða á Austurvelli og víðar um landið laugardaginn 6. september klukkan 14, undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði.

Hér má lesa ályktunina í heild sinni:

Efling krefst aðgerða - Stöðvum þjóðarmorðið á Gaza! 

Trúnaðarráð Eflingar hvetur Eflingarfélaga til að fjölmenna á samstöðufundi sem haldnir verða á Austurvelli og um allt land laugardaginn 6. september kl. 14 undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. 

Óbærilega lengi hefur almenningur horft upp á beina útsendingu af morðum á saklausu fólki, almennum borgurum og börnum. Ísraelsher hefur á hverjum einasta degi í næstum því tvö ár myrt 28 börn að meðaltali, sambærilegt við heilan bekk í grunnskóla. 

Trúnaðarráð krefst þess að ríkisstjórn Íslands grípi tafarlaust til markvissra aðgerða á alþjóðavettvangi til að stöðva þjóðarmorð Ísraelshers gegn fólkinu á Gaza. 

Ályktun samþykkt einróma á fundi trúnaðarráðs Eflingar 4. september 2025.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Skúta James Nunan fannst á reki en aðeins hundurinn Thumbeline var um borð
Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu