1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Innlent

Spáir að dómsmálaráðherra víki ríkislögreglustjóra tímabundið

4
Heimur

Harrý snertir hjartastrengi samlanda sinna

5
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

6
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

7
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

8
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

9
Heimur

Barbie-áhrifavaldur fannst látinn heima hjá sér

10
Heimur

Upprættu sjö ofbeldisfull glæpasamtök á Costa del Sol

Til baka

Egill skilur ekki Snorra Másson

Segir stjórnmál allt öðruvísi á Íslandi en í Bandaríkjunum

Egill Helgason
Egill Helgason spyr hverju við eigum að verjastVill meina að MAGA sé framandi hugmyndafræði
Mynd: RÚV

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason viðurkennir að skilja ekki færslu sem Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, setti inn um morðið á hlaðvarpsþáttastjórnandanum Charlie Krik en sá hefur þótt umdeildur fyrir skoðanir sínar.

„Enn annar svartur dagur fyrir málfrelsi á Vesturlöndum,“ skrifaði þingmaðurinn um málið. „Drottinn varðveiti Charlie Kirk og fjölskyldu hans um ókomna tíð. Gleymum því ekki að þetta ólýsanlega voðaverk felur í sér árás gegn frelsi okkar allra. Nú er að verjast,“ og birti Snorri mynd af Kirk með fjölskyldu sinni.

Færsla Snorra vekur furðu Egils.

„Játa að ég skil ekki þessa færslu hjá íslenskum alþingismanni,“ skrifar Egill á Facebook. „Við búum á Íslandi þar sem stjórnmál eru allt öðruvísi en í Bandaríkjunum. Við leyfum heldur ekki almenningi að ganga um með byssur. MAGA er okkur framandi hugmyndafræði. Hverju eigum við þá að verjast?“

Snorri Másson
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Tomasz Bereza hvetur heilbrigðiskerfið til að virða rétt fólks til að fá viðeigandi meðferð og segir reynslu sína dæmi um það hvernig kerfið getur brugðist þeim sem það á að þjóna.
Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba
Innlent

Fíkniefnamisferli kom þremur í bobba

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Aka of oft með of háan farm
Myndband
Innlent

Aka of oft með of háan farm

Loka auglýsingu