1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

7
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Elliði vorkennir Bjarna Ben

Kallar umræðuna um Bjarna ömurlega lágkúru

Elliði og Bjarni Ben
Elliði hefur lengi sýnt aðdáun á BjarnaLíkti forsætisráðherranum fyrrverandi við Superman í myndaformi árið 2023
Mynd: Samsett

Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Sjálfstæðismaður, vorkennir Bjarna Bendiktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, ef marka má pistil sem hann skrifar á Facebook.

Þar deilir Elliði frétt Vísis þar sem Snærós Sindradóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona, biður forsætisráðherrann að setja tappa í „tengda­soninn“ og vísar þar í tónlistarmanninn Brynjar Barkarson. Brynjar hafði látið þau orð falla að Helga Vala Helgadóttir, móðir Snærósar, hafi stórgrætt á hælisleitendum á Íslandi í störfum sínum sem lögmaður.

„Mikið afskaplega er þetta óviðeigandi. Það er ætíð ömurleg lágkúra að veitast að fólki vegna fjölskyldutengsla. Það er sérstaklega skaðlegt í stjórnmálum. Það er sínu verra þegar gerðar eru árásir á fólk vegna tengsla við fyrrverandi stjórnmálafólk,“ skrifar Elliði.

Þá segir hann að það sé rannsóknarefni hvað vinstra fólk virðist vera með Bjarna á heilanum.

„Í mínum huga fráleitt að flytja ábyrgð einstaklinga yfir á fjölskyldumeðlimi, hvort sem þeir búa í sama húsið eða ekki,“ skrifar bæjarstjórinn svo í athugasemdakerfinu á Facebook.

„Svo væri nú ef til ástæða fyrir þá sem gagnrýna framgöngu þessa manns að halda sig við rökin í stað þess að velta sér upp úr því hver sé tengdapabbi hans, hvaða númer er á íþróttabúning hans, hvort að hann talar enskuskotið, hvort að fólkið sem hlustaði á hann veifaði íslenska fánanum eða allt þetta sem þið eruð að reyna að setja kastljósið á. Það lýsir ekki sterkri málefnalegri stöðu að sneiða hjá kjarna málsins og forðast rökræðu.“

Auðmjúka ofurhetjan

Elliði hefur lengi verið mikill stuðningsmaður Bjarna og birt meðal annars mynd af honum í október 2023 þar sem hann er sýndur sem ofurhetja.

„Enn og aftur sýnir Bjarni Ben hversu öflugur stjórnmálamaður hann er. Hann sá sóknarfæri fyrir flokkinn og nýtti það. Sóknarfærið er fólgið í því að stíga út úr ráðuneytinu þar sem hann hefði ekki fengið neinn frið fyrir hælbítum. Samhliða fær flokkurinn tækifæri til að safna kröftum sínum og kjarna sig.

Þetta gerir hann af virðingu og auðmýkt. Svo ósammála sem hann er umboðsmanni þá virðir hann afstöðu hans,“ skrifaði Elliði þegar Bjarni Benediktsson skipti um embætti við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur eftir að Umboðsmaður Alþingis mat að hann hafi verið vanhæfur sem fjármálaráðherra til að sjá um söluna á Íslandsbanka.

Bjarni Ben Elliði
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu