1
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

4
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

5
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

6
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

7
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

8
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

9
Innlent

Glímt við náttúruöflin í Kópavogi

10
Heimur

Söngkona All Saints opinberar dekkri hlið poppheimsins á tíunda áratugnum

Til baka

Elliði vorkennir Bjarna Ben

Kallar umræðuna um Bjarna ömurlega lágkúru

Elliði og Bjarni Ben
Elliði hefur lengi sýnt aðdáun á BjarnaLíkti forsætisráðherranum fyrrverandi við Superman í myndaformi árið 2023
Mynd: Samsett

Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Sjálfstæðismaður, vorkennir Bjarna Bendiktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, ef marka má pistil sem hann skrifar á Facebook.

Þar deilir Elliði frétt Vísis þar sem Snærós Sindradóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona, biður forsætisráðherrann að setja tappa í „tengda­soninn“ og vísar þar í tónlistarmanninn Brynjar Barkarson. Brynjar hafði látið þau orð falla að Helga Vala Helgadóttir, móðir Snærósar, hafi stórgrætt á hælisleitendum á Íslandi í störfum sínum sem lögmaður.

„Mikið afskaplega er þetta óviðeigandi. Það er ætíð ömurleg lágkúra að veitast að fólki vegna fjölskyldutengsla. Það er sérstaklega skaðlegt í stjórnmálum. Það er sínu verra þegar gerðar eru árásir á fólk vegna tengsla við fyrrverandi stjórnmálafólk,“ skrifar Elliði.

Þá segir hann að það sé rannsóknarefni hvað vinstra fólk virðist vera með Bjarna á heilanum.

„Í mínum huga fráleitt að flytja ábyrgð einstaklinga yfir á fjölskyldumeðlimi, hvort sem þeir búa í sama húsið eða ekki,“ skrifar bæjarstjórinn svo í athugasemdakerfinu á Facebook.

„Svo væri nú ef til ástæða fyrir þá sem gagnrýna framgöngu þessa manns að halda sig við rökin í stað þess að velta sér upp úr því hver sé tengdapabbi hans, hvaða númer er á íþróttabúning hans, hvort að hann talar enskuskotið, hvort að fólkið sem hlustaði á hann veifaði íslenska fánanum eða allt þetta sem þið eruð að reyna að setja kastljósið á. Það lýsir ekki sterkri málefnalegri stöðu að sneiða hjá kjarna málsins og forðast rökræðu.“

Auðmjúka ofurhetjan

Elliði hefur lengi verið mikill stuðningsmaður Bjarna og birt meðal annars mynd af honum í október 2023 þar sem hann er sýndur sem ofurhetja.

„Enn og aftur sýnir Bjarni Ben hversu öflugur stjórnmálamaður hann er. Hann sá sóknarfæri fyrir flokkinn og nýtti það. Sóknarfærið er fólgið í því að stíga út úr ráðuneytinu þar sem hann hefði ekki fengið neinn frið fyrir hælbítum. Samhliða fær flokkurinn tækifæri til að safna kröftum sínum og kjarna sig.

Þetta gerir hann af virðingu og auðmýkt. Svo ósammála sem hann er umboðsmanni þá virðir hann afstöðu hans,“ skrifaði Elliði þegar Bjarni Benediktsson skipti um embætti við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur eftir að Umboðsmaður Alþingis mat að hann hafi verið vanhæfur sem fjármálaráðherra til að sjá um söluna á Íslandsbanka.

Bjarni Ben Elliði
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Paul Pierce ákærður
Sport

Paul Pierce ákærður

Var um tíma einn besti leikmaður NBA deildarinnar
Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur
Innlent

Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla
Heimur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin
Minning

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“
Fólk

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi
Myndband
Heimur

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum
Myndir
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn
Heimur

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“
„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Loka auglýsingu