1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

3
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

4
Fólk

Lúxus þakíbúð í miðborginni til sölu

5
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

6
Heimur

Búðarþjófur beindi byssu að lögregluþjóni

7
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

8
Innlent

Umráðamaður sparkaði ítrekað í hund

9
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

10
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Til baka

Elliði vorkennir Bjarna Ben

Kallar umræðuna um Bjarna ömurlega lágkúru

Elliði og Bjarni Ben
Elliði hefur lengi sýnt aðdáun á BjarnaLíkti forsætisráðherranum fyrrverandi við Superman í myndaformi árið 2023
Mynd: Samsett

Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Sjálfstæðismaður, vorkennir Bjarna Bendiktsson, fyrrverandi forsætisráðherra, ef marka má pistil sem hann skrifar á Facebook.

Þar deilir Elliði frétt Vísis þar sem Snærós Sindradóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona, biður forsætisráðherrann að setja tappa í „tengda­soninn“ og vísar þar í tónlistarmanninn Brynjar Barkarson. Brynjar hafði látið þau orð falla að Helga Vala Helgadóttir, móðir Snærósar, hafi stórgrætt á hælisleitendum á Íslandi í störfum sínum sem lögmaður.

„Mikið afskaplega er þetta óviðeigandi. Það er ætíð ömurleg lágkúra að veitast að fólki vegna fjölskyldutengsla. Það er sérstaklega skaðlegt í stjórnmálum. Það er sínu verra þegar gerðar eru árásir á fólk vegna tengsla við fyrrverandi stjórnmálafólk,“ skrifar Elliði.

Þá segir hann að það sé rannsóknarefni hvað vinstra fólk virðist vera með Bjarna á heilanum.

„Í mínum huga fráleitt að flytja ábyrgð einstaklinga yfir á fjölskyldumeðlimi, hvort sem þeir búa í sama húsið eða ekki,“ skrifar bæjarstjórinn svo í athugasemdakerfinu á Facebook.

„Svo væri nú ef til ástæða fyrir þá sem gagnrýna framgöngu þessa manns að halda sig við rökin í stað þess að velta sér upp úr því hver sé tengdapabbi hans, hvaða númer er á íþróttabúning hans, hvort að hann talar enskuskotið, hvort að fólkið sem hlustaði á hann veifaði íslenska fánanum eða allt þetta sem þið eruð að reyna að setja kastljósið á. Það lýsir ekki sterkri málefnalegri stöðu að sneiða hjá kjarna málsins og forðast rökræðu.“

Auðmjúka ofurhetjan

Elliði hefur lengi verið mikill stuðningsmaður Bjarna og birt meðal annars mynd af honum í október 2023 þar sem hann er sýndur sem ofurhetja.

„Enn og aftur sýnir Bjarni Ben hversu öflugur stjórnmálamaður hann er. Hann sá sóknarfæri fyrir flokkinn og nýtti það. Sóknarfærið er fólgið í því að stíga út úr ráðuneytinu þar sem hann hefði ekki fengið neinn frið fyrir hælbítum. Samhliða fær flokkurinn tækifæri til að safna kröftum sínum og kjarna sig.

Þetta gerir hann af virðingu og auðmýkt. Svo ósammála sem hann er umboðsmanni þá virðir hann afstöðu hans,“ skrifaði Elliði þegar Bjarni Benediktsson skipti um embætti við Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur eftir að Umboðsmaður Alþingis mat að hann hafi verið vanhæfur sem fjármálaráðherra til að sjá um söluna á Íslandsbanka.

Bjarni Ben Elliði
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gleðileg jól kæru lesendur
Innlent

Gleðileg jól kæru lesendur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu