1
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

2
Innlent

MAST hvetur fólk til að farga grænmetisbollum og buffi

3
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

4
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

5
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

6
Innlent

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið

7
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

8
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

9
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

10
Innlent

Helgi neitar að hafa brotið kynferðislega gegn barni en játar á sig vændiskaup

Til baka

Embla Bachmann tilnefnd til verðlauna

Kærókeppnin hennar hefur slegið í gegn

Embla Bachman í pontu á viðburði Riddara Kærleikans
Embla Bachmann er riddari kærleikansGaf einnig út hljóðbók
Mynd: Víkingur

25 hljóðbækur hafa hlotið tilnefningu til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2026. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum og fimm hljóðbækur eru tilnefndar í hverjum flokki: börn og ungmenni, glæpa og spennusögur, skáldsögur, ljúflestur og rómantík og óskáldað efni.

Almenn netkosning fór fram dagana 16. til 27. janúar, þar sem hlustendur völdu þær bækur sem nú hafa hlotið tilnefningu. Fimm efstu bækur hvers flokks úr netkosningu fara nú fyrir fagdómnefndir, sem velja að lokum sigurvegara.

Vinningshafar verða kynntir við hátíðlega verðlaunaafhendingu 17. mars.

Eftirfarandi höfundar og lesarar hljóta tilnefningu til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna

Börn og ungmenni

Á eftir dimmum skýjum

Höfundur: Elísabet Thoroddsen

Lesari: Erna Hrönn Ólafsdóttir

Útgefandi: Bókabeitan

Ævintýri Petru papriku

Höfundur: Hafdís Helgadóttir

Lesari: Agla Bríet Bárudóttir

Útgefandi: Hafdís Helgadóttir

Kærókeppnin

Höfundur: Embla Bachmann

Lesarar: Embla Bachmann, Mikael Kaaber

Útgefandi: Bókabeitan

Stella segir bless

Höfundur: Gunnar Helgason

Lesari: Gunnar Helgason

Útgefandi: Forlagið

Sveindís Jane – saga af stelpu í landsliði

Höfundar: Sveindís Jane Jónsdóttir, S. Norðfjörð

Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Útgefandi: LOKI ehf

Glæpa- og spennusögur

Dauðaþögn

Höfundur: Anna Rún Frímannsdóttir

Lesari: Svandís Dóra Einarsdóttir

Útgefandi: Salka

Dauðinn einn var vitni

Höfundur: Stefán Máni

Lesari: Rúnar Freyr Gíslason

Útgefandi: Sögur útgáfa

Herranótt

Höfundur: Steindór Ívarsson

Lesari: Birna Pétursdóttir

Útgefandi: Storyside

Hildur

Höfundur: Satu Rämö

Lesari: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

Útgefandi: Forlagið

Kvöldið sem hún hvarf

Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir

Lesarar: Hrafnhildur Orradóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir

Útgefandi: Bjartur

Ljúflestur og rómantík

Áttunda undur veraldar

Höfundur: Lilja Rós Agnarsdóttir

Lesari: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

Útgefandi: Bókabeitan

Fiðrildaherbergið

Höfundur: Lucinda Riley

Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Hittu mig í Hellisgerði

Höfundur: Ása Marin

Lesari: Sigrún Hermannsdóttir

Útgefandi: Forlagið

Sé eftir þér

Höfundur: Colleen Hoover

Lesarar: Berglind Alda Ástþórsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir

Útgefandi: Bókabeitan

Undir óskasólu

Höfundur: Birgitta H. Halldórsdóttir

Lesari: Svandís Dóra Einarsdóttir

Útgefandi: Storytel Original

Óskáldað efni

Ég ætla að djamma þar til ég drepst

Höfundur: Ívar Örn Katrínarson

Lesari: Daníel Ágúst Haraldsson

Útgefandi: Storyside

Mennska

Höfundur: Bjarni Snæbjörnsson

Lesari: Bjarni Snæbjörnsson

Útgefandi: Forlagið

Nóttin sem öllu breytti: snjóflóðið á Flateyri

Höfundar: Helga Guðrún Johnsen, Sóley Eiríksdóttir

Lesari: Sóley Eiríksdóttir

Útgefandi: Forlagið

Síðan hittumst við aftur

Höfundur: Birgitta H. Halldórsdóttir

Lesari: Aníta Briem

Útgefandi: Storyside

Sjávarföll: Ættarsaga

Höfundur: Emil B. Karlsson

Lesari: Einar Aðalsteinsson

Útgefandi: Storyside / Sæmundur

Skáldsögur

Bridde: Áfram stelpur

Höfundur: Erla Sesselja Jensdóttir

Lesarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Njálsdóttir, Álfrún Helga Örnólfsdóttir Útgefandi: Storyside

Hefnd Diddu Morthens

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir

Lesari: Sigríður Pétursdóttir

Útgefandi: Forlagið

Ljósbrot

Höfundur: Ingileif Friðriksdóttir

Lesarar: Katla Njálsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

Útgefandi: Salka

Sálarstríð

Höfundur: Steindór Ívarsson

Lesarar: Hanna María Karlsdóttir, Vigdís Halla Birgisdóttir

Útgefandi: Storyside

Viðkomustaðir

Höfundur: Ásdís Ingólfsdóttir

Lesari: Valý Þórsteinsdóttir

Útgefandi: Storyside / Sæmundur

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ray J. segist vera dauðvona
Heimur

Ray J. segist vera dauðvona

„Ég klúðraði þessu“
35 ára karlmaður dæmdur fyrir að skemma bíl
Innlent

35 ára karlmaður dæmdur fyrir að skemma bíl

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham
Heimur

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið
Innlent

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið

Jóhann hleypir aðdáendum á bakvið tjöldin
Myndband
Menning

Jóhann hleypir aðdáendum á bakvið tjöldin

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“
Pólitík

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Fórnarlamb flutt á slysadeild eftir árás
Innlent

Fórnarlamb flutt á slysadeild eftir árás

Menning

Embla Bachmann tilnefnd til verðlauna
Menning

Embla Bachmann tilnefnd til verðlauna

Kærókeppnin hennar hefur slegið í gegn
Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna
Menning

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna

Jóhann hleypir aðdáendum á bakvið tjöldin
Myndband
Menning

Jóhann hleypir aðdáendum á bakvið tjöldin

Sjaldséðir dauðarokkarar snúa aftur
Menning

Sjaldséðir dauðarokkarar snúa aftur

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

Loka auglýsingu