1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

4
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

5
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

6
Menning

Misþyrming á Selfossi

7
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

8
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

9
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

10
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Til baka

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Sema Erla gagnrýnir frumvarp ríkisstjórnarinnar um „fangabúðir“ fyrir fólk á flótta.

Þorbjörg Sigríður Gunlaugsdóttir
Þorbjörg Sigríður GunnlaugsdóttirDómsmálaráðherra hefur nú lagt fram frumvarp um brottvísunarbúðir
Mynd: Víkingur

Baráttukonan Sema Erla Serdaroglu birti færslu í gær á Facebook þar sem hún gagnrýnir frumvarp ríkisstjórnarinnar um brottvísunarbúðir fyrir fólk á flótta, sem rætt var um á Alþingi í gær. Sema, sem kallar búðirnar fangabúðir, segir umræðuna einkennast af því að núverandi og fyrrverandi dómsmálaráðherrar deildu um hver á mesta heiðurinn að hugmyndinni, en enginn þingmaður hafi gagnrýnt að stefnt sé að því að frelsissvipta fólk sem ekki hefur framið brot.

„Að öðru leyti einkenndist samtalið að miklu leyti af pissukeppni um hver á hefur staðið sig best í því að fækka fólki sem sækir um vernd hér á landi á milli þess sem hamingjuóskum rigndi yfir þingheim vegna framgöngu þessa skelfilega máls,“ skrifar Sema Erla sem er aðjúnkt hjá menntasviði HÍ og stofnandi Solaris - hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.

Í færslunni skrifar Sema Erla að enginn hafi talað með fólki á flótta á Alþingi eða fyrir mannréttindum þess og að frumvarpið sé í andstöðu við stjórnarskrá landsins.“

„Svo mikill er áhugi þingheims á frumvarpi sem mun umbylta verndarkerfinu á Íslandi til hins verra, jaðarsetja og einangra fólk að öllu leyti og stangast á við stjórrnarskrá Íslands.“

Að lokum segir að þingheimur hafi sammælst um að gera umsókn um alþjóðlega vernd hér á landi að glæp.

„Enginn gagnrýndi þau áform ríkisstjórnarinnar að setja á laggirnar sérstakt fangelsi fyrir útlendinga. Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér. Enginn talaði gegn innleiðingu á þessu hættulega lagafrumvarpi. Það tók enginn afstöðu með fólki á flótta og mannréttindum þess. Enginn. Þingheimur hefur sammælst um að glæpavæða það að sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi og þar með þau sem dirfast að gera svo.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Demókratar birta tölvupósta Jeffrey Epstein um Bandaríkjaforseta.
Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Sema Erla gagnrýnir frumvarp ríkisstjórnarinnar um „fangabúðir“ fyrir fólk á flótta.
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ætla gera betur
Pólitík

Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ætla gera betur

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

Loka auglýsingu