1
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

2
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

3
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

4
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

5
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

6
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

7
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

8
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

9
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

10
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Til baka

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“

Fuglavernd kallar eftir að tafarlaust verði hætt öllum raski á íslensku votlendi og að brot á náttúruverndarlögum hafi raunverulegar afleiðingar.

Fuglavernd
Frá málþinginuNú er mál að linni
Mynd: YouTube-skjáskot

Fuglavernd stóð fyrir málþingi þann 31. október þar sem íslenskt votlendi var í brennidepli. Málþingið fór fram í Norræna húsinu og mættu um sextíu manns á staðinn, auk tæplega 160 sem fylgdust með í gegnum streymi.

Tíu sérfræðingar á ólíkum sviðum fluttu erindi um fugla, gróður, jarðveg, kolefnisbúskap, fiska og landnotkun. Þá flutti Rán Flygering hugvekju sem vakti mikla athygli, og Rannveig Magnúsdóttir stýrði fundinum af mikilli fagmennsku.

Menja von Schmalensee, formaður Fuglaverndar, setti fundinn og minnti á að stór hluti íslenskra fugla byggi afkomu sína á votlendi. Sagði hún það því eðlilegt að Fuglavernd beiti sér fyrir verndun þess og miðlun þekkingar um þessi mikilvægu vistkerfi.

Kallað eftir verndun og ábyrgð

Í ályktun sem fundargestir samþykktu í lok dags var skorað á stjórnvöld og almenning að bregðast við. Þar segir meðal annars að íslensk votlendi séu „sérstök og mikilvæg“ og verði að njóta betri verndar en nú sé raunin.

„Allt votlendi Íslands á að njóta verndar, óháð stærð. Enn er votlendi raskað, en nú er mál að linni,“ segir í ályktuninni.

Þá var hvatt til aukinnar endurheimtar votlendis, enda dugi núverandi verkefni ekki til. Fundargestir lögðu einnig áherslu á að brot á náttúruverndarlögum verði að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem raska votlendi án leyfis.

Vilja sterkari lagavernd

Ályktunin kallar einnig eftir því að ábyrgðartegundir Íslands og tegundir í hættuflokkum fái lagalega stöðu sem tryggi betur vernd þeirra og búsvæða þeirra, þar á meðal votlenda.

Fundargestir hvöttu jafnframt opinberar stofnanir til aukins samstarfs og samráðs um náttúruverndarmál og beindu sérstakri hvatningu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að „standa með náttúrunni“.

Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump
Heimur

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump

„Hefur nokkur verið fáfróðari í sögu Bandaríkjanna?“
Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý
Innlent

Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“
Ný frétt
Pólitík

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum
Myndband
Heimur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

Logi og Gillz í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gillz í Samfylkinguna

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

Innlent

Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý
Innlent

Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý

Gúmmítöffari kærður fyrir að reykspóla eins og vitleysingur
Rannsaka spilafíkn Íslendinga
Innlent

Rannsaka spilafíkn Íslendinga

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

Loka auglýsingu