1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

7
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

„Erum herlaust land í lykilstöðu“

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir Ísland vinna náið með NATO og mun auka viðbúnað og fjárfestingu í varnartengdum innviðum á næstu árum.

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Kristrún Frostadóttir átti góðan fund með Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO.Kristrún segir að fullur skilningur sé á stöðu og framlagi Íslands til varnarmála.

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra átti góðan fund með Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO.

Segir Kristrún að fram hafi komið á fundinum að algjör skilningur sé á stöðu og framlagi Íslands til sameiginlegra varna NATO-ríkja.

Þó að Atlantshafsbandalagið og aðildarríki þess bregðist hratt við vendingum í öryggis- og varnarmálum þá mun ekki verða nein eðlisbreyting á sambandi Íslands við NATO og bandalagsríki okkar.

„Við erum herlaust land – en við erum í lykilstöðu í Norður-Atlantshafinu. Og framlag okkar er mikils metið eins og verið hefur síðan Ísland gerðist eitt af 12 stofnríkjum NATO árið 1949. Ég vil að Ísland taki virkan þátt og veiti forystu í öryggis- og varnarmálum í okkar nærumhverfi,“ segir Kristrún og bætir þessu við:

„Við munum áfram vinna náið með NATO og auka viðbúnað og fjárfestingu í varnartengdum innviðum á næstu árum – sem geta einnig nýst í borgaralegum tilgangi. Það skiptir máli fyrir hagsmuni Íslands að við styrkjum getu okkar til að starfa með vinaþjóðum og bandalagsríkjum. Ríkisstjórnin er algjörlega einhuga um þetta. Sem birtist bæði í nýrri öryggis- og varnarmálastefnu sem unnið er að undir forystu utanríkisráðherra og í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til ársins 2030.“

Segir Kristrún að Rutte hafi lýst yfir ánægju sinni með afstöðu okkar og samstarfið við Ísland:

„Hann þakkaði sérstaklega fyrir stuðning við Úkraínu og aðkomu að eftirliti og æfingum bandalagsins á Norðurslóðum. Enda er ljóst að vægi Norðurslóða hefur aukist hratt á þessu sviði og við tökum ábyrgð okkar þar alvarlega.“

Kristrún segir að lokum að „framundan er leiðtogafundur NATO í Haag í lok júní. Fundurinn er vel undirbúinn og ég bind vonir við að hann verði árangursríkur og sögulegur fyrir Atlantshafsbandalagið.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu