1
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

2
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

3
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

4
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

5
Innlent

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því

6
Innlent

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

7
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

8
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

9
Innlent

Björgunarsveitir leita að fólki

10
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Til baka

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því

Bruninn í hesthúsinu í Hafnarfirði í nótt hefur dregið dilk á eftir sér

Hafnarfjörður
HafnarfjörðurFólk bjó í hesthúsinu sem brann
Mynd: Shutterstock

Fólk hefur búið eða dvalið í hesthúsum í Hafnarfirði þar sem upp kom eldur í nótt.

Sveinn Heiðar Jóhannesson, varaformaður stjórnar Hestamannafélagsins Sörla, greinir frá því í samtali við fréttastofu Vísis og segir að félagið og fleiri aðilar hafi talað um þetta fyrir daufum eyrum meirihlutans í Hafnarfirði:

„Síðustu árin hafa bæði einstaklingar verið að hreiðra um sig, koma sér þarna fyrir og búa þarna. Svo hefur verið starfsemi sem tengist ekkert hestamennsku. Við viljum að einhver taki á þessu, og virkilega gangi í málið. Það á enginn að búa þarna.“

Greint var frá því snemma í morgun að eldur hefði verið mikill er lögreglu og slökkvilið bar að garði, en að vel hefði gengið að ráða við eldinn.

Eldsupptök liggja ekki fyrir og fer lögreglan með rannsókn málsins.

„Þarna í Hlíðarhúfum eru þetta eru gömul hús, meira en þrjátíu ára gömul, og þegar menn fara að búa þarna fara þeir að drösla alls konar raftækjum og alls konar dóti inn, sem eykur hættuna á því sem akkúrat gerðist í nótt,“ sagði áðurnefndur Sveinn sem bendir þó á að hann viti ekki frekar en neinn annar á þessari stundu hver eldsupptökin hafi verið:

„Ég er ekki að ýja að neinu með það. Það sem ég er að segja að þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár.“

Að sögn Sveins mun stjórn Hestamannfélagsins Sörla í Hafnarfirði koma saman í næstu viku og ætlar að senda erindi á Hafnarfjarðarbæ vegna málsins.

„Það eru engin geimvísindi að í hesthúsum er kolólöglegt að búa,“ sagði Sveinn og bæti við:

„Ég verð bara að segja að það er mjög einkennilegt að ekki hafi verið gengið í þessi mál. Það er nú samt bara oft þannig að oft þurfa hlutirnir að gerast svo augun opnist.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Nýtt hitamet á Íslandi
Innlent

Nýtt hitamet á Íslandi

Þetta er háhitasumar með blíðu, blessun og metum, hiti náði 29,8 stigum
Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

„Næst hittumst við í Moskvu“
Grein

„Næst hittumst við í Moskvu“

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði
Innlent

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang
Innlent

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang

Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku
Heimur

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins
Heimur

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Innlent

Nýtt hitamet á Íslandi
Innlent

Nýtt hitamet á Íslandi

Þetta er háhitasumar með blíðu, blessun og metum, hiti náði 29,8 stigum
Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því
Innlent

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði
Innlent

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang
Innlent

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang

Loka auglýsingu