1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

6
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

7
Menning

Flótti Bríetar

8
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

9
Innlent

Aka of oft með of háan farm

10
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

Til baka

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

„Málið reyndist stormur í vatnsglasi. Engin vopn, enginn stunginn, enginn skotinn. Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Sérsveitin lögreglan æfing
Sérsveit ríkislögreglustjóraMyndin tengist ekki fréttinni beint
Mynd: Halldor KOLBEINS / AFP

Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skrifaði í dag á Facebook um aðgerðir lögreglunnar á Siglufirði, sem hann lýsir sem „dramatískum“ viðbrögðum við tilviljanakenndu fylleríi.

Í færslunni segir Róbert að fjöldi lögreglubíla, þrír sérsveitarmenn vopnaðir hríðskotabyssum og jafnvel „bulldóser“ hafi mætt í miðbæinn vegna hóps Letta, sem starfað hefðu í bænum undanfarin ár, sem höfðu drukkið of mikið en einn þeirra datt illa í stiga.

Róbert segir að sérsveitin hafi mætt þrátt fyrir að allar dyr hafi verið ólæstar og aðgerðin hafi endað með því að þrír sofandi iðnaðarmenn og tveir aðrir voru handteknir og leiddir út í járnum. Sá sem datt í stiganum var fluttur á Akureyri til skoðunar, en enginn slasaðist alvarlega.

„Málið reyndist stormur í vatnsglasi. Engin vopn, enginn stunginn, enginn skotinn. Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi,“ skrifar Róbert. Hann gagnrýnir einnig fjölmiðla og yfirstjórn lögreglu og spyr hvort sama aðgerðir hefðu átt sér stað ef um íslenskan borgara hefði verið að ræða, eða hvort þjóðerni hafi haft áhrif.

Róbert hvetur að lokum yfirstjórn lögreglu og dómsmálaráðherra til að endurskoða stefnu og verklag og leggur áherslu á að Siglufjörður eigi að vera friðsæll bær þar sem fólk getur lifað í sátt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

„Félagið er alfarið rekið af styrkjum“
„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“
Fólk

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum
Myndir
Fólk

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“
Myndband
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

„Félagið er alfarið rekið af styrkjum“
Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Loka auglýsingu