1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

3
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

4
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

5
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

6
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

10
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Til baka

Gerður Ósk opnar sig um síðasta símtalið við son sinn

Hjalti Snær Árna­son hvarf þann 22. mars og hófst leit að honum í sjónum í kjölfarið

Kirkjusandur
Mikil leit var við KirkjusandHjalti var vistaður í Laugardalnum á þeim tíma.
Mynd: Víkingur

Hjalti Snær Árna­son hvarf þann 22. mars og kom fram í fréttum á þeim tíma að leitað hafi verið að manneskju í sjónum við Kirkjusand. Það reyndist vera Hjalti og komu kafarar, björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar, lögregla og slökkvilið að leitinni.

Gerður Ósk Hjaltadóttir, móðir Hjalta, lýsir því í ítarlegu viðtali við Heimildina hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf.

Eitt af því sem Gerður segir frá við Heimildina er síðasta símtal sem hún átti við son sinn en hann var vistaður á Laugarásnum í Reykjavík, sérhæfðri deild á vegum Landspítalans fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi, en fjölskylda hans býr á Akureyri. Símtalið átti sér stað daginn fyrir hvarf hans.

„Hann sagðist ekki geta sofið. Hann sagði líka: Mamma, ég er búinn að missa trúna. Þá vissi ég að það væri eitthvað í gangi. Við vorum alveg örugg um að hann myndi ekki fyrirfara sér á meðan hann hafði trúna. Hann hafði viljað gerast píslarvottur en ekki þetta. Ég var búin að plana að koma suður á sunnudeginum og sagði honum það. Hann sagðist vera svo vonlaus og að hann hefði ekkert til að lifa fyrir. Ég hvatti hann til að horfa á Disney-mynd eða Harry Potter til að láta tímann líða þar til ég yrði komin tveimur dögum síðar. Svo heyrði ég að það var kallað á hann í viðtal. Ég sagði: Hjalti, það er verið að grípa þig. Nú bara tekur þú við því. Síðan sagði ég bless. Ég var viss um að hann væri að fá þá hjálp sem hann þurfti,“ sagði Gerður við Heimildina.

Í kjölfarið sendi hún svo málstjóra Hjalta SMS þar sem hún sagði að það væri mikilvægt að passa vel upp á Hjalta af því að hann væri orðinn uppfullur af vonleysi en væri loksins tilbúinn til að tala um það.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

„Ég hef aldrei brotið á nokkrum einstaklingi,“ segir læknirinn, sem Hödd Vilhjálmsdóttir ásakar um ofbeldi, í yfirlýsingu til Mannlífs.
Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

„Ég hef aldrei brotið á nokkrum einstaklingi,“ segir læknirinn, sem Hödd Vilhjálmsdóttir ásakar um ofbeldi, í yfirlýsingu til Mannlífs.
Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Loka auglýsingu