1
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

2
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

3
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

4
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

8
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

9
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

10
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Til baka

Gerður Ósk opnar sig um síðasta símtalið við son sinn

Hjalti Snær Árna­son hvarf þann 22. mars og hófst leit að honum í sjónum í kjölfarið

Kirkjusandur
Mikil leit var við KirkjusandHjalti var vistaður í Laugardalnum á þeim tíma.
Mynd: Víkingur

Hjalti Snær Árna­son hvarf þann 22. mars og kom fram í fréttum á þeim tíma að leitað hafi verið að manneskju í sjónum við Kirkjusand. Það reyndist vera Hjalti og komu kafarar, björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar, lögregla og slökkvilið að leitinni.

Gerður Ósk Hjaltadóttir, móðir Hjalta, lýsir því í ítarlegu viðtali við Heimildina hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf.

Eitt af því sem Gerður segir frá við Heimildina er síðasta símtal sem hún átti við son sinn en hann var vistaður á Laugarásnum í Reykjavík, sérhæfðri deild á vegum Landspítalans fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi, en fjölskylda hans býr á Akureyri. Símtalið átti sér stað daginn fyrir hvarf hans.

„Hann sagðist ekki geta sofið. Hann sagði líka: Mamma, ég er búinn að missa trúna. Þá vissi ég að það væri eitthvað í gangi. Við vorum alveg örugg um að hann myndi ekki fyrirfara sér á meðan hann hafði trúna. Hann hafði viljað gerast píslarvottur en ekki þetta. Ég var búin að plana að koma suður á sunnudeginum og sagði honum það. Hann sagðist vera svo vonlaus og að hann hefði ekkert til að lifa fyrir. Ég hvatti hann til að horfa á Disney-mynd eða Harry Potter til að láta tímann líða þar til ég yrði komin tveimur dögum síðar. Svo heyrði ég að það var kallað á hann í viðtal. Ég sagði: Hjalti, það er verið að grípa þig. Nú bara tekur þú við því. Síðan sagði ég bless. Ég var viss um að hann væri að fá þá hjálp sem hann þurfti,“ sagði Gerður við Heimildina.

Í kjölfarið sendi hún svo málstjóra Hjalta SMS þar sem hún sagði að það væri mikilvægt að passa vel upp á Hjalta af því að hann væri orðinn uppfullur af vonleysi en væri loksins tilbúinn til að tala um það.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu