1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Margrét hefur fengið nóg af andstyggilegum lygum og áróðri

3
Menning

Addison Rae í Breiðholti

4
Menning

Sigurlíkur VÆB aukast

5
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

6
Heimur

Jesús-rúta sprakk í Bandaríkjunum

7
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

8
Menning

Kókómjólkin hans Króla

9
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

10
Skoðun

Lögin eru fyrir hina - Að vera þingmaður: 2. kafli

Til baka

Gunna Dís staðfest sem Eurovision þula í ár – Öðrum mögulega bætt við

Gunna Dís – Mynd: RÚV/Mummi Lú
Gunna Dís - Mynd: RÚV/Mummi Lú

Ákveðið hefur verið að fjölmiðlakonan Gunna Dís Emilsdóttir muni lýsa Eurovision í ár en Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, staðfesti það í samtali við Mannlíf.

Gunna Dís sá einnig um að lýsa keppninni í fyrra eftir að Gísli Marteinn Baldursson dró sig í hlé vegna þátttöku Ísrael. Með henni var íþróttafréttamaðurinn Gunnar Birgisson og standa vonir til að hann verði aftur með henni ár en það hefur þó ekki verið staðfest að sögn Rúnars.

Keppnin í ár verður haldin í Sviss og mun hljómsveitin VÆB koma fram fyrir hönd Íslands þar og flytur sveitin lagið RÓA en bræðurnir sigruðu Söngvakeppnina örugglega nú fyrir stuttu. Veðbankar erlendis eru ekki jafn hrifnir af framlagi VÆB og íslenska þjóðin en sem stendur er þeim spáð 34. sæti en alls taka 37 þjóðir þátt þetta árið.

Mestar líkur eru á því að Svíar vinni samkvæmt veðbönkum en rétt er að taka fram að Svíar hafa ekki ennþá valið framlag sitt í ár og verður það ekki gert fyrr en 8. mars næstkomandi. Frökkum er svo spáð öðru sætinu og Finnum því þriðja.

VÆB – Mynd: RÚV – Ragnar Visage
VÆB – Mynd: RÚV – Ragnar Visage

Komment


Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti

Tolli
Innlent

Tolli segist alltaf tilbúinn að fara í leiðangur