1
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

2
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

3
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

4
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

5
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

6
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

7
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

8
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

9
Innlent

Líkamsárás í Laugardal

10
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Til baka

Hafa miklar áhyggjur af hraðakstri

Telja að ökumenn þurfi að hugsa sinn gang

umferð reykjavík Hringbraut
Lögreglan hefur áhyggjurBiðla til ökumanna að slaka á.
Mynd: Shutterstock

Full ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af hraðakstri á höfuðborgarsvæðinu, en frá því um miðja síðustu viku hafa hundruð ökumanna verið staðnir að hraðakstri segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Samkvæmt lögreglu er oft um að ræða mjög gróf hraðakstursbrot og sem dæmi óku tveir um Suðurlandsveg á meira en 160 km hraða, en annar þeirra var ölvaður. Þá mældist að sögn lögreglu mældist bifreið á Reynisvatnsvegi á 115 þar sem leyfður hámarkshraði er 50 og í Arnarbakka ók ökumaður á rúmlega 100, en þar er 30 km hámarkshraði. Lögreglan segir að ljóst sé að ökumenn þurfi að staldra við og hugsa sinn gang, en með sama áframhaldi muni fara illa og alvarlegt slys hljótast af.

„Þegar kemur að akstri við framkvæmdasvæði tekur ekki mikið betra við. Þar hafa allnokkrir ökumenn, sem ekki virtu leyfðan hámarkshraða, verið sviptir ökuréttindum fyrir að hafa ekið á tvöföldum hámarkshraða og rúmlega það. Hér er sérstaklega vísað til Kringlumýrarbrautar, eða vegarkaflans á milli Miklubrautar og Háaleitisbrautar, en þar eru menn og tæki við vinnu mjög nálægt aksturbrautinni. Myndavélabíll lögreglunnar var staðsettur þar eftir hádegi í dag, en hámarkshraði á svæðinu er 30 vegna framkvæmdanna. Eftir vöktunina eiga 322 ökumenn von á sekt, en meðalhraði hinna brotlegu var 49. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut til norðurs og var brotahlutfallið 41%. Sjö óku á vel yfir 60 og fimm á meira en 70, en allir tólf ökumennirnir eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda, auk sektar,“ segir að lokum í tilkynningunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu