1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

6
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

7
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

8
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

9
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

10
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

Til baka

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Sagður hafa brotið af sér í þremur sveitarfélögum

Hafnarfjörður
Maðurinn er búsettur í HafnarfirðiMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að ákæra Hafnfirðing fyrir ýmiss konar brot.

Hann er meðal annars ákærður fyrir umferðar-, fíkniefna- og vopnalagabrot með því að hafa, laugardaginn 10. febrúar 2024, ekið bifreið óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna um Víkurveg, við Vesturlandsveg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn og með því að hafa haft í vörslum sínum 8 stykki af contalgin og 14 stykki af OxyContin, sem fundust við leit á ákærða, 7 stykki af alprazolam krka, 16 stykki af suboxone, tvö úðavopn, fjaðurhníf og stunguvopn, sem fundust við leit í bifreiðinni.

Hann er einni ákærður fyrir umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 6. mars 2025, ekið bifreiði án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna um Digranesveg í Kópavogi, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn.

Þá er hann sömuleiðis ákærður fyrir þjófnað með því að hafa, fimmtudaginn 27. nóvember 2025 stolið þremur stykkjum af ólífuolíu úr verslun Bónuss að Helluhrauni í Hafnarfirði, að samanlögðu verðmæti kr. 3.537.

Þess er krafist að Hafnfirðingurinn verði dæmdur til refsingar, til greiðslu alls sakarkostnaðar og til að sæta sviptingu ökuréttar

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu